Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 26

Búnaðarrit - 01.08.1916, Page 26
184 BÚNAÐARRIT ])vi að halda snúrunni fast. við hringlinuna, þar sem húo fer út af plankaendunum (sbr. 1. mynd). Þegar búið er að saga þenna planka eftir blýants- strikunum, má nota hann sem fyrirmynd og sníða alla hina 19 eftir honum. Þegar búið er að saga nokkra planka, er rétt að leggja þá á línuna og prófa, hversu vel þeir fylgja henni og falla saman, og laga þá strax það er þurfa þykir. Pvcrmál gryljunnar, fct I n n a nveggjamót Utanveggjamót gcisli rt Ti * f 1$ « o : "7i ■— C'i planka- fjöldi geisli planka- lengd 2”XG” rt JJi T3 Is 10 5' 0" 3' 2" 20 5' 6" 3' 9” 20 11 5' 6” 3' 6" 20 6' 0" 4' 3" 20 12 6' 0" 3' 2" 24 6, 6" 3' 1" 24 13 6' 6" 3' 6" 24 7, 0" 4' 1" 24 14 7' 0" 3' 9" 24 7' 6" 4' 4" 24 15 7' 6" 3' 5" 28 8' 0" 4' 0" 23 16 8' 0" 3' 8" 28 8' 6" 4' 3" 28 17 8' 6" 3' 11" 28 9' 0" 4' 6" 28 18 9' 0" 4' 1" 28 9' 6" 4' 8" 28 19 9' 6" 4' 4" 28 10' 0" 4' 11" 28 20 10' 0" 4' 7" 28 10' 6" 5' 2" 28 Fyrirmyndarplankinn fyrir ytri mótunum er búinn til á sama hátt, en þá þarf snúran að vera þeim mun lengri, sem veggurinn er Jiafður þykkur, planJcinn lengri (sbr. töfluna),og nú er söguð ein Jiringsneið innan úr planJc- anum, en áður var sagað utan af honum (sbr. 2. og 3. mynd). Þegar innri pJankarnir eru tilbúnir, eru 3' langir gólf- borðsbútar negldir utan á ávala, hringsagaða flötinn, svo 8" standi upp af og 8" niður undan. Verða þá 16" á milli plankahringanna. Með því að haía millibilin mis- munandi á öðruhvoru móti, mætti hafa plankaendana lengri en borðbútarnir eru negldir á. Á sama hátt eru

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.