Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 36

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 36
194 BTJNAÐARRIT aðra nagla. Gotfc er að tölumerkja plöturnar. Byrja að leggja t. d. plötu nr. 1 neðst í horni til vinstri, og enda þá efst í horni til hægri með efstu tölum. Þar er svo affcur byrjað, þegar af er tekið, og endað neðst í horninu á nr. 1. Er hún þá til efst næst, og alt í sömu röð. Á smærri gryfjum mæfcti óefað hafa krosssperru, og þenja sterkan striga fcjöruborinn þar á. Torftóftir. Eg er margoft búinn að vitna í torftóftir og benda á dæmi, þar sem votheysgerð hefir prýðilega lánast í þeim. Það sé því mjög fjarri inér, að hafa á móti þeim. Enda tel eg víst — kostnaðar vegna — að margir láti sér nægja, minsta kosti fyrst,. með torftóftir. Þær hafa líka ýmsa kosti fram yfir steyptu tóftirnar. Þær eru hlýjar, og miklu hlýrri en hinar. Er það stór- mikill kostur, svo að því leyti er skemdahætta minni í þeim, að minsta kosti í sætheyi, en steintóftunum. Efnið er innlent, oftast við hendina og fremur ódýrt. Má því hvenær sem er og þörf krefur byggja að minsta kosti skynditóft; má jafnvel oft bjargast við óhlaðna gryfju, eins og dæmin sanna. Þetta eru jafnvel svo miklir kostir, að þeim van- trúuða og hugdeigu verður það vorkunnarlaust, að gera tilraun með ódýra torftóft. Þó verður þess vandlega að gæta, að hafa veggina vel slétta og liolulausa, sem nœst lóði að hægt er, og forðast öll hvöss horn. Að öðru leyti má fara að sem áður er getið. Viða mundi það mjög vel geta samrýmst, að hafa gryfjuna úr steini, það sem niðri í jörðinni er — þá þarf að gæta þess, að púkka vel í kringum vegginn, svo mold liggi hvergi að — en torfgryfju ofanjarðar, þurfi hún ekki að vera því hærri. Fáum við þá hlýja, ódýra og endingar- góða gryfju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.