Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 48

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 48
206 BTJNAÐARRIT á móti heyinu. liífa í sundur hverja tuggu og troða jafnt og vel niður. Sérstaklega er ánðandi að troða vél meðfram veggjum. Sparast þá miklar heyskemdir. Mundu að troða. Troddu. Vel má nota til pess stórgrip, sé hægt að koma honum úr og í gryfjuna; getur smá- strákur riðið honum eða t.eymt fram og aftur um gryf- juna, meðan verið er að iáta í hana. Bezt er að koma heyinu nýju og óhröktu með full- um vökvaþrýsting i gryfjuna, og hér er ekki eftir neinu að híða. Láta í gryfjuna eins fljótt og hægt er og á- stæður leyfa, og láta síðan fargið á og ganga frá tóítinni eins og hentast er. Að vísu tapast. meira gryfjurúm á. þennan hátt; heyið sigur talsvert fyrstu dagana farglaustr og er þá rétt, ef hey er til, að vera að smábæta ofan á og láta síðan á fargið. Nú vil eg skýra frá minni súrheysgerðar-reynslu.. Var henni í ýmsu ábótavant, því sjálfur hafði eg aldrei gert vothey áður, eða séð aðra gera það. — Eitthvert fyrsta verkið mitt hér á Hvanneyri var að byggja vot- heystóft. Þóttist eg sjá, að þess mundi þurfa, enda hefir það reynst svo. Haustið 1908 bjó eg fyrst til súrhey úr tómu útheyi. Vildi eg ekki gera fyrstu tilraun mína á góðu heyi. Var því farið ofan í kúabithaga, „Snoppu“r seint um haustið, og þar slegnir á 2. hundrað hestar af sinu- bornu út.heyi. Er mér minnisstæður 10. sept., sem að ýmsu leyti er mesti merkisdagur, en bezt man eg þó eftir honum af því, að þann dag var verið að draga heyið upp úr stórflóði og aka því heim í tóftina. Þótti mér, sem von var, að yrði þetta að fóðri, mætti gera gott fóður úr betra efni. Reynslan varð sú, að ofan á var 172 fet myglað, að öðru leyti lítið skemt, nema efsta lagið, sem var ónýtt. Kýr átu sæmilega það sem bezt var; var þó þetta tómur úrgangur, sem þær höfðu ekki viljað um sumarið, en hestar og fé átu hitt að mestu. Enga fýlu, aðra en myglulykt, þar sem hún var, var að finna af þessu heyi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.