Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 51

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 51
BÚNAÐARRIT 209 inn varð mestur, en hann komst upp i 69°. Kýr éta það lakar og mjólka ver af því en grænu votheyinu, sem minna hefir hitnað, í 55 — 60°, enda eðlilegt. Það er skemt hey, eins og þegar hitnar of mikið í þurheyi. Áður var þess getið, að edikssýru, smjörsýru og ýmsir aðrir rotnunargerlar dræpust, við 50—55°. Kúnum þykir heyið langbezt og gera bezt gagn af því, þegar ekki heflr hitnað í því meira en sem svarar þessum hita. Þar af dreg eg þá ályktun, að heppilegastur hiti í sœtheiji sé 55 til í mesta lagi 60° C. Nú er það venjulegast, að hitinn vex um nokkrar gráður, þegar búið er að láta á fargið. Af þessum ástæðum má þvi hitinn ekki fara yfir 50°, meðan verið er að fylla í tóftina. Viiji hitinn magn- ast fram úr þessu, er ráðið að troða heyið betur saman, fyila örara í tóftina, og bæta í vatni, ef þess þarf með. Verði hitinn aftur ekki nógu mikill, í kringum 45°, er heyið haft þurara, sé hægt að koma því við, lítið flutt inn í einu og sem minst troðið saman. í hvert skifti, sem hey er látið í af nýju, er nauðsynlegt að rifa upp efsta lagið, sem fyrir er, með fork, svo loft komist í það, áður en nýtt lag er látið ofan á það. Ilitnar þá fljótar «g betur i því og skemmist síður. Þetta er einkum nauð- synlegt, hafl tveir eða fleiri dagar liðið á milli ílátninga. Annars vilja koma skemdarlög á milli laga. Sjálfsagt verður efnat.jón í heyinu minst, ef ílátningu er flýtt oins mikið og hægt er, eftir því sem hiti og aðrar ástæður leyfa, og síðan dembt á fargi. En hagræði er það mikið, að geta látið votheyið sitja á hakanum og látið heyþurk og önnur nauðsynleg heimilisstörf sitja í fyrirrúmi, eins og við höfum þráfaldega gert, án þess að skemma votheyið mikið. Þannig höfum við ofc verið í fleiri vikur, já, einu sinni í sex vilcur, að smá-láta í tóftina, án þess að láta farg á eða þekja, eða eiga nokkurn hlut við það. Á einum stað voru litilfjörlegar skemdir á milli laga. Höfðu þá liðið sex dagar á milli ílátninga. Eg nefni þetta dæmi ekki til eftirbreytni, heldur til þess að 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.