Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 53

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 53
BÚNAÐARRIT 211 Fyrst er þá að velja þuran stað og afmarka hann. Stærð hans fer eftir því, hve miklu heyi á að aka saman, því hæðin þaif helzt að vera 9 álnir ósigin og helmingi meiri en þvermál stakksins. Yegna stakkhæðarinnar er nauðsynlegt að velja staðinn þannig, að sem hægast sé að koma heyinu upp í hann, láta hann standa við hlöðu- vegginn,votheystóftarvegginn eða annarsstaðar, þar sem koma má við lyftitækjum, ef ómögulegt er að velta eða forka heyinu. Svo vatn renni síður í kringum stakkinn, má skera í kringum hann. Einnig má hækka grunninn. Mjög er áríðandi að bera upp stakkhliðarnar lóðrétt; í því skyni er gott að reka lóðrétt niður 4—6 staura í grunnhiinginn og hlaða svo upp eftir þeim. Bezt er að grunnurinn sé alveg láréttur, annars vill stakkurinn missíga og hallast, fargið fara illa ofan á og misfergjast. Sjalfsagt er að dreifa jafnt og vel úr heyinu og troða það sem jafnast saman. Venjulegast kemur talsverður hiti í stakkinn, mis- rnunandi eftir áðurnefndum ástæðum; sígur hann þá mjög ört fyrstu dagana. Er þá rétt að bæta ofan á hann á riý. ef ekki hefir þurft hitans vegna, sem halzt ekki má fara upp fyrir 50—55°, að láta farg á strax. Gott er að skera utan úr stakknum með beittum Ijá alt. laus- legt hey, þegar stakkurinn er farinn að siga og fostast. Það hey skemmist ekki, og má kasta því upp í stakk- inn eða nota á annan hátt; ennfremur gengur loftið siður í sléttan. skorinn vegginn. Sé mismunandi gott hey haft í stakknum, er sjálf- sagt að hafa versta heyið yzt og efst undir farginu. Láta það taka á móti skemdunum. Niður við botninn er ekki að ræða um skemdir; þar er heyið vanalega óskemt. Fargið. Til þess að grjótið toili eem bezt ofan á hey- inu, þarf að legaja tréramma i kring, er fylgi brúnum. Yerður að tengsla hann saman, svo hann gliðni ekki sundur. Grjótið er svo lagt vel út á brúnirnar 14*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.