Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 58

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 58
216 BÚNAÐARRIT svo vatni yfir heyið, 5 pottum á hvert ferfet. Þetta endurtaka þeir svo eftir 10 daga. Rotnar þá efsta lagiðr 2 þuml. að þeir segja, og ver frekari skemdum. Hætt er nú við, að skemdirnar mundu verða nokkru ineiri, eða 4—6 þuml. Froslð l'óður. fað getur komið fyrir, einkum seinni hluta Mismuiuiudi sumars, að héla kemur á jörð. Grasið eða l'ar^. slægjan frýs. Er slíkt fóður talið óheppi- legt til votheysgerðar, og er sjálfsagt að láta slægjuna þiðna, áður en hún er rökuð saman og flutt í tóftina. Sömuleiðis væri betra að bíða að slá, þangað til hólan þiðnar, en ekki mundu menn verða fúsir á það. Frosið fóður er talið þurfa langminst farg og skemmast frekar þegar það þiðnar aftur; er þetta al- þekt um frosið kjöt. Ameríkumenn kvarta uin þet.ta lika, en segja að vel megi búa til gott vothey úr frosnu fóðri, ef það sé bleylt rœlcilega. Fargþörfin er því meiri sem heyið er trékendara og loftmeira; minst farg þarf flest frosið fóður, arfi, rófna- blöð, þá há, snemmslegin t.aða. Mest sinuborið úthey, og því meira sem það er grófgerðara og seinslegnara. Taku votlieyið Það er ekki alveg vandalaust að taka heyið úr tóftinni. úr tóftinni, þvi séð hefi eg, og það hjá miklum búforkum, sæinilega gott vothey verða ónýtt, vegna þess að klaufalega var af því tekið. Bezt er að geta tekið ofan af allri tóft.inni eða hey- stæðunni í einu; er bæði verkatöf og fyrirhöfn að skera niður stalla, og heyið skemmist í sárið. En það getur oft verið mjög örðugt fyrir okkur að koma þessu saman. Þar sem rófur eru Htið sem ekkert ræktaðar, má fara snemma á haustin að gefa kúm vothey ofan af gryfjunni. Ameríkumenn byrja oft strax og búið er að láta í gryfjuna. Sleppa þeir þá við allar skemdir ofan á. Færum við líkt. að, mundum við ennfremur sleppa við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.