Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 66

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 66
224 BÚNAÐARRIT nauðsynlegustu framfara-atriðin, ekki kljúfa í sundur, kikna og káka, heldur láta hin biða þangað til atlagan kemur að þeim. Vandinn er að velja og velja rétt. Vænti eg þess, að valið félli bráðlega á votheysverkunina, því hún er: 1. Stórmentandi, dregur Ur harðindahættu og eykur fóðurforða landsins, og það einkum einmitt þegar verst lætur og þörfln er mest. 2. HUn er nauðsynleg, til þess að draga Ur of mikilli þurfóðurgjöf. 3. Vothey má verka, livernlg sem viðrar, sparar feikna-fyrirhöfn og vinnu í óþurkatíð. 4. Vothey má bUa til Ur alls konar nýsleguu grasi og grænfóðri. 5. Við votheysgerð í'ýrna næringarefnin minna en oftast á sér stað við aðrar heyverkunaraðferðir. 6. Vothey þarf minna og getur komist af með ódýrara hUsrUm en þurhey. 7. Af ofantöldu er því votheysgerð auðsjáanlega ódýr heyverkunaraðferð. 8. Vothey er safamikið, holt, lystugt og auðmelt fóður. 9. Vothey bætir injólk og smjör og sennilega eykur það lika. 10. Vothey virðist vera einkar-gott með beit, bæði handa sauðfé og hestum. 11. Vothey reynist vel gegn heysýki í hestum. 12. Að vot.heysverkun ættu því allir árlega að vinna, sem talsverða grasnyt hafa hér á landi. Minnisvnrdinn. Bóndi! Veglegastan og skynsamlegastan minnisvarða reisir þU þér með því, að byggja vandaða og góða votheystóft. Hann er bUinn að margborga sig, áður en þU deyr, og hann þarf enga áletrun. Minnisvarðinn skýrir bezt frá því sjálfur, að þií hafir verið skynsamur, framtakssamur og forsjáll og viljað skepnum þínum, sjálfum þér og afkomendum þínum vel, að þU hafir verið bústólpi og bú þitt landstólpi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.