Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 70

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 70
228 BÚNAÐARRIT í vetur verið að vinna úr skýrslum nautgripafélaganna 1911—1915, og mun Búnaðarritið næsta vetur geta flutt ýmsan fróðieik frá honum þar að lútandi. Til eftirlitsmannakenslunnar gengu 780 kr. Hún er nú orðin nokkru yfirgripsmeiri en áður var. Skýrsla um hana verður i ársskýrslu Sigurðar húfræðings Sigurðssonar í Búnaðarritinu. í þeirri skýrslu verður og nánara skýrt frá ýmsu, er að búfjárrækt iýtur, en hór er gert. Til girðinga fyrir kynbótanaut 573 kr. styrkur, í 4 staði. Styrkurinn var um það bil þriðjungur kostnaðar og því skiiyrði bundinn, að félagið, sem styrk fékk, hefði umráð yfir hinu girta landi i 15 ár að minsta kosti. Til stóðhestskaupa var einu hrossaræktarfélagi (í Austur-Landeyjum) veittur 100 kr. styrkur, þriðjungur verðs. Þeir styrkir eru jafnan veittir rneð því skilyrði, að ef hætt verður að nota hestinn til undaneldis innan 5 ára, þá verði félaginu endurgreiddur þriðjungur verðs hans, eins og það verður þá. Til girðinga fyrir kynbótahross var veittur 269 kr. styrkur, í 2 staði. Styrkurinn var þriðjungur kostnaðar og sama skilyrði bundinn og styrkur til girð- inga fyrir kynbótanaut. Búast má við, að gjöld félagsins til hrossaræktar muni aukast allmikið á næstu árum, því að minsta kosti í einu héraði, Borgarfirði, er nú vaknaður mikill áhugi á að koma hrossaræktinni i lag, með nýrri kynbótasamþykt og með stofnun hrossaræktar- félaga og hrossagirðinga í öllu héraðinu. Til héraðssýningar hrossa í Húnavatns- sýslu voru veittar 300 kr. Þetta ár er ætlast til að haldnar verði héraðssýningar á hrossum í Borgarfirði og í Þjórsártúni (fyrir Árnes og Rangárvalla sýslur og einn eða fleiri hreppa í Vestur-Skaftafellssýslu). Til sauðfjárkynbótabúa 7 var veittur alls 1100 kr. styrkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.