Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 80

Búnaðarrit - 01.08.1916, Síða 80
238 BÚNAÐARRIT Félagsmenn, eða öllu heldur félagskonur, reynið þið að vanda rjómann ykkar og ná því að fá 11—12 stig. Eins og eg nefndi áður, varð eg var við, að vjóm- inn var ekki sýrður. Hvaða skaði það er fyrir búin sjálf hefi eg oft áður skýrt frá, og ætla ekki að endur- taka það hér, en vil benda á ,aðra aðferð, sem getnr bætt nokkuð úr tjóninu, nefnilega að búa til osta úr áfunum. Þegar áfirnar koma heim frá búinu, eru þær oftast orðnar súrar, og lítiil mannamatur í þeim. En það er mjög illa farið, því að í ósúrum áfum er altaf mikil feiti, eða smjör, sem fer forgörðum. Sömuleiðis verður litill matur úr ostaefninu í áfunum með þessu. Ef menn ætla sér að búa til osta úr áfum, verður rjóminn að vera alveg ósúr, þegar hann kemur til bús- ins. Ennfremur verður að strokka hann og búa til ost úr áfunum sama daginn og hann kemur til búsins. Þetta kostar eðlilega meiri vinnu. En sá kostnaður mun fljótt vinnast upp aftur með því, að félagsmenn fá úr áfunum góða osta, sem er hollur og góður matur. Hér í skólanum hefi eg gert tiiraunir með að búa til osta úr ósúrum áfum í vetur, og þó að ostarnir sé ekki til- búnir til neyzlu ennþá (geringin ekki fulikomin), er þó útlit fyrir, að ostarnir veiði fremur góðir. Við ostagerðina hér hefir mér reynst bezt að hafa mjólkina 33° C. heita. Ef hún er kaldari, verður ostur- inn of linur. En annars getur það eðlilega verið mis- jafnt, eftir því hvað áfirnar eru feitar og hvort það er sumar eða vetur. Bústýrurnar munu fljótt læra að hafa hitann mátulegan í mjólkinni. Varast skal og að brúka of mikið vatn, þegar strokkað er, í þann rjóma, sem menn ætla að búa ti) ost úr á eftir. Geymsluskúr verður að vera til að geyma ostana í. Bezt er að hafa niðurgrafiun torfklefa, svo að ekki verði of heitt. í klefanum þurfa að vera hillur fyrir ostana, hver upp af annari, og gólfin helzt sementuð, og frá-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.