Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 81

Búnaðarrit - 01.08.1916, Blaðsíða 81
BÚNAÐARRIT 239 gangur svo, að mýs komist ekki inn til að naga ostana. Ostapressur eru nauðsynlegar. Þær kosta 60—70 kr. Annars geta menn búið þær til sjálflr. Ostamótin mega ekki vera mjög lítil; eiga helzt að vera ferhyrnd og taka 6—8 kg. af osti. Ef osturinn verður sendur heim til félagsmanna, skiftist hann niður eftir rjómamagni — smjörmagni hvers einstaks. T. d. 2 félagsmenn senda hvor: Nr. 1 1000 kg. rjóma með 200 kg. smjörs — 2 2000 — — — 300 — — Áflrnar eru þá 3000 kg. -r- 500 kg. = 2500 kg. Ostur hefir verið búinn til úr helmingi rjómans, eða 1250 kg., og fengist 125 kg. af osti, eða 1 kg. af osti úr 10 kg. af áfum. Hver félagsmaður fær þá þetta af osti: Nr. 1 400 kg. áfir = 40 kg. ost — 2 850 — — = 85 — — Þá ætla eg að minnast nokkrum orðum á félags- skapinn yfirleitt. Margir félagsmenn hafa hætt við að senda rjóma til búanna, af því að þeir fá meira fyrir smjörið sitt hjá kaupmönnunum, heldur en með því að vera í búinu. Þetta kann satt að vera hjá einstaka mönnum. Enn af hverju kemur það ? Er það ekki einmitt rjómabúunum að þakka, að þeir fá þetta verð fyrir smjörið sitt? Ef alt íslenzkt smjör, sem nú er flutt til útlanda, væri selt hér innanlands, væri verðið ekki svona hátt, og þá væru það kaupmennirnir, sem ákvæðu smjör- verðið hér. Hvernig færi þá? Athugi menn hverjir það eru, sem senda rjóma, og hverjir, sem ekki senda, sést það nærri því undantekn- ingarlaust, að það eru beztu félagsmenn í sveitinni, sem halda búunum við, menn sem sveitin sjálf hefir sett efsta í ýmsar stöður. Þeir halda við búunum, af því að þeir eru svo víðsýnir, að þeir sjá að með búunum fellur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.