Búnaðarrit

Ukioqatigiit

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 92

Búnaðarrit - 01.08.1916, Qupperneq 92
250 BÚNAÐARRIT 'byggja úr timbri og járni var litlu eða engu ódýrara og margfalt endingarminna. Nú hagar víða miklu betur til að fá steypuefni, og aðflutningar úr kaupstað einnig hægri. Þar geta steypt hús orðið miJclu ódýrari. Enn- íremur er svo ástatt á mörgum stöðum, að nóg er til af hleðslugrjóti, og einnig má fá hnausa eða strengjaefni skemdalítið. Þar má bjargast við vel gerða veggi úr grjóti og torfi; en járnþök ættu allir að hafa. En þó ykkur þyki hlöðurnar mínar dýrar, er eg Tiess fullviss, að arðurinn af þeim er svo mikill, að eg fæ góða vexti og ríflegar afborganir af fénu, sem í þær var lagt. Og hvað mun þá vera þar sem heyhlöður geta orðið miklu ódýrari? Mitt álit er það, að jafnvel félitlir menn geti bygt sér heyhlöður og eigi að gera 'það, ef þeir hafa sæmilega trygga ábúð. Það sem þeir geta ekki iagt fram með eigin vinnu — sem er mikið, ef hyggilega er að farið — ætti þeim að vera óhætt að taka að láni; það borgar sig svo vel. Ef þú ert vantrúaður á þetta, þá rannsakaðu það vandlega sjáifur. Mundu eftir öllum dagsverkunum, sem fara í að taka til tópta á vorin, rista heytorfið — jafn- ^el upp úr enginu — flytja úr flagi, þurka það, flytja faeim og þekja heyin oft á sumri, taka það af aftur, búa um heyin í hvert skifti fyrir veðrum o. s. frv. Mundu eftir öllum tóptarviðnum, sem þú þarft til að halda torfinu yppi á vetrum, og hvernig sá viður endist, örðugleikun- um við að leysa heyin í smágeilum — og svo lekanum. Berðu saman að hlaða upp há hey í tóptum, þegar bundið er, við það, að fleygja því inn í hlöðu. Rifjaðu upp, að þú hefir oft orðið að halda áfram heybandi, þegar fór að rigna, til þess að opna tóptin þín gæti varið sig, en ekemdir þá heyið. Þess þarft þú ekki, ef þú lætur í hlöðu. Mundu eftir dropunum í heyinu þínu, sem fór svo illa með sig í rigningunum, að það stór-skemdist. Já — mundu eftir svo mörgu, sem eg nenni ekki að íelja upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Búnaðarrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.