Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 8

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 8
6 Hlln dóttir. Taldi hún tóvinnuvjelarnar í sýslunni eiga drýgst- an þátt í því, að ullariðnaði heimilanna hefði aldrei farið aftur að neinum mun, þrátt fyrir ódýrari útlendan iðnað. Einnig áleit hún heimilisiðnaðarsýningarnar mjög gagn- legar, þó mætti ekki hafa þær mjög tíðar, vegna erfiðleika á að koma þeim i framkvæmd. — Pá talaði Helga Kristjáns- dóttir um þroskun sænska heimilisiðnaðarins, og taldi þær leiðir, er farnar hefðu verið honum til eflingar, geta orðið góða fyrirmynd fyrir okkur íslendinga. Ýmsar konur ræddu málið af áhuga og álitu sjerstaklega áríðandi að leggja áherslu á að vinna sem mest úr íslensku hráefni. Fanst konum margt þurfa að breytast frá því sem er í klæðaburði íslenskra kvenna, og þó aðalatriðið, að hugs- unarhátturinn breyttist, svo þjóðin kynni betur að meta sinn eigin iðnað. Svohljóðandi tillaga frá Helgu Kristjáns- dóttur samþykt með 7 atkv. gegn 3: »Fundurinn samþykkir að S. N. K. leiti eftir sam- vinnu við Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands um að stofna heimilisiðnaðarútsölu á Akureyri, þar sem and- virði munanna sje greitt út í hönd, og til að auka eftir- lit með iðnaðarframleiðslunni, og sjái um að sýnishorn verði fáanleg fyrir framleiðendurna. Verðáætlun fylgi sýnishornum.* Ennfremur samþykt tillaga frá Hólmfríði Pjetursdóttur um að fela stjórn S. N. K. ásamt tveim öðrum konum, að fylgja þessu máli fram við Heimilisiðnaðarfjelag Norð- urlands, og hlutu kosningu: Helga Kristjánsdóttir og Anna Magnúsdóttir. í sambandi við þetta mál var lesið upp erindi „Um ull“ eftir Jón H. Þorbergsson, Bessa- stöðum, er höfundur hafði sent stjórn S. N. K. Pá skoðuðu fundarkonur sýningu á handavinnu eftir ungmeyjar, er Kvenfjelag Húsavíkur hafði haldið náms- skeið fyrirl VII. Uppeldismál: Framsögukona Helga Kristjánsdóttir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.