Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 16

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 16
14 Hlin Skýrslur frá fjelögum. Kvennabandið í Vestur-Húnavatnssýslu. Samband þetta er 6 ára gamalt, og eru í því _3 fjelög: Kvenfjel. »Freyja« í Víðidal, Kvenfjel. »Auð- ur« í Miðfirði og »KvenfjeI. Staðarhrepps« í Hrútafirði. Fjelögin hafa öll unnið að heimilisiðnaðarmálum, og hefir því verk Sambandsins aðallega verið að samræma kraft- ana og hafa forgöngu um framkvæmdir. — Aðalátakið í fyrra vetur, er Sambandið rjeðist i að taka vefnað- arkonu, er starfaði í 6 mánuði á Sambandssvæðinu, ferðaðist um og leiðbeindi á heimilunum, körlum jafnt sem konum, og hjelt loks námsskeið á Hvammstanga, er var sótt af ungu fólki af fjelagssvæðinu. Að því end- uðu var sýning haldin á hinum ofnu munum, (Kaup kennarans var 300,00 auk fæðis.) Saumanámsskeið fyrir unglingsstúlkur hafa verið haldin við og við innan fjelaganna og hafa þótt gefast vel, nú langar Sambandið til að gangast fyrir að kona verði fengin næsta vetur, er starfi 6 mán. hjá fjel. eins og vefnaðarkonan. Hver veit nema við síðarmeir fáum svo á sama hátt kennara fyrir unglingsdrengina, komið hefir það til orða innan fjelaganna, að ekki væri þeim síður þörf á verklegri fræðslu. Öll hafa fjelögin styrkt fátæka og veika eftir ástæðum og þörfum á hverjum stað og tíma. Miðfjarðarfjelagið hafði hjúkrunarkonu um skeið, og Hrútafjarðarfjel., sem er elst af fjel. þessum og upprunalega Hringfjelag, hefir sjerstaklega tekið sjer fyrir hendur að hjálpa berklaveikum sjúklingum. (Fjel. á sjóð, er nefndur er »Hringsjóður«, er hann á 6. hundr. krónur, hann selur minningarspjöld sjer til eflingar.) Er Sambandsfundur norðlenskra kvenna var haldinn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.