Hlín - 01.01.1924, Síða 31

Hlín - 01.01.1924, Síða 31
Hlin 29 'slíkan blett — með grænum grundum, blómareitum og trjálundum, þar sem ungir og gamlir geta Ieitað hvíldar og hressingar í frístundum sínum. Allir, nokkurnveginn vitibornir menn, skilja, hve mikla þýðingu slíkur staður hefir fyrir bæinn, bæði frá fagur- fræðislegu og heilbrigðislegu sjónarmiði skoðað, og ef einhver væri í vafa um gagnsemi garðsins, ætti sá hinn sami að koma þar einhvem fagran sumardag, og sjá hve mörg af bömum bæjarins dvelja þar og anda að sjer blómailm og skógarlofti, í staðinn fyrir göturykið, sem þau að öðrum kosti eru neydd til að dvelja í flestöll. Háttvirtan lesanda rekur ef til vill minni til, að greinar- slúfur um Listigarð Ak. birtist í »Hlín« fyrir nokkrum ár- um. Hún var skrifuð til þess að kynna landsfólkinu garðinn og til að benda á, hve æskilegt væri, að sem víðast kæmust upp slíkir garðar. — Með þessari grein vil jeg skyra frá vexti og viðgangi garðsins á þessum síðustu árum, af því að jeg hefi þá trú, að nokkuð megi af því læra fyrir þá, sem vilja leggja undirstöðuna að slíku starfi, nær eða fjær. Listigarður Akureyrar liggur sunnan við Oagnfræða- skólann, og upp að lóð hans. Hann er girtur með stór- riðnu vírneti, og gaddavírsstrengur ofan á girðingunni, en að norðan er skjólgirðing úr bárujárni. Meðfram allri þessari girðingu er plantað breiðu belti af birkitrjám, eru það elstu trjen í garðinum, og orðin allhá, sum um 4 mtr., með tímanum verður það til mikils skjóls fyrir smærri gróðurinn, enda var svo til ætlast. Pað er tilgangslaust að ætla sjer að koma upp garði, hvort sem hann er stór eða lítill, nema hann sje vel girt- ur, það er eitt aðalskilyrði, sem aldrei má vanrækja. Birkitrjen eru í yfirgnæfandi meirihluta í garðinum. Pó eru þar nokkur reynitrje, greni- og furutrje og barrfellir, allmikið af rósarunnum og nokkrir ribsrunnan Þar eru tæpar 40 teg. af útlendum blómplöntum og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.