Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 45

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 45
Hlin 43 barni og kaldlyndum manni, sómamanninum jafnt og glæpamanninum, sú þrá er gjöfin ómetanlega, sem fylgir guðseðli mannsins. — Hún sefur stundum þessi þrá, en alstaðar vaknar hún við Ijómann af Ijósi kærleikans. Með öðrum orðum: Sannur kærleikur vekur ætíð þærleika. En því er ver, að ekkert ljós á jörðu er svo bjart, að ekki geti skugga á það borið, og því nýtur oft svo lítið birtu og varma þess Ijóss, sem þó er »sólbros sætt um svart- an skýjadag«, og sem svo óendanlega »getur blíðkað, bætt og betrað andans hag.« Nú eru mörgum orðin kunn áhrif sólarljóssins á lík- amsheilsu manna, en samt eru menn hirðulitlir og fram- kvæmdarlausir um notkun þess, sem kemur til af því, að menn trúa ekki nema til hálfs, að það sje heilsunni nauðsynlegt. Alveg eins er ástatt um áhrif kærleiksljóssins á andlega lífið. Væri mönnum orðin það lifandi sannfær- ing, að kærleikurinn sje »Mestur í heimi«, þá mundi hver og einn hlynna betur að honum í huga sínum og Iýsa öðrum um Ieið, og bjartara yrði þá kring um mann sjálf- an. Við mundum þá líka enn betur finna, hve okkur er mikið ábótavant, og tækjum undir með skáldinu í alvöru og einlægni: Kærleikans andi! hjer kom með þinn sólaryl blíða, kveik þú upp eld þann, er hjartnanna frost megi þíða, breið y fir bygð bræðralag, vinskap og trygð, Iát það vorn lífsferil prýða, Björk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.