Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 18

Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 18
16 Hltn Heilbrigðismál. Hjálparstöðvar. Pær þjóðir, sem hafa sett sjer það markmið að útrýma berklaveikinni úr löndum sínum, hafa komið upp hjá sjer berklavarnarstöðvum, og hafa þær þótt gefast ágætlega í baráttunni við berklaveikina. — F*ær eru nokkurskonar miðstöðvar, þar sem starfandi læknar geta fengið upp- lýsingar um sjúlinga og ástæður þeirra, og þar sem sjúkl- ingarnir og skyldulið þeirra fá hjálp og holl ráð. Fyrsta berklavarnarstöðin var stofnsett 1901 af franska lækninum Calmette, og síðan hefir hugmyndin farið sigur- för um Evrópu og AmeríkU; Á Þýskalandi voru t. d. fyrir nokkrum árum um 2000 berklavarnarstöðvar. — Af Norð- urlandaþjóðunum munu Svíar standa fremstir í flokki í þessu efni. Samkvæmt skýrslum sænska þjóðarsambands- ins voru þar í landi 100 berklavarnarstöðvar árið 1918, og síðan mun tala þeirra hafa tvöfaldast. Alstaðar er unnið með líku fyrirkomulagi, aðeins ör- litlar breytingar vegna staðhátta. Eins og kunnugt er eigum við hjer á íslandi aðeins eina berklavarnarstöð, »Hjálparstöð Líknar« í Reykjavík. Hún byrjaði starfsemi sína 1. mars 1919. í fyrstu var starfsemin í smáum stíl og ófullkomin, en aðalorsökin var sú, að við höfðum ekki hjúkrunarkonu á að skipa, sem hafði sjerstaka æfingu í þessu starfi. En er bót var á því ráðin, þegar á 2. ári, hefir starfið gengið framar öllum vonum. * Hjálparstöð Líknar hafði við síðustu áramót eftirlit með hjer um bil 150 berklaveikum heimilum. Stöðvarlæknirinn hefir gert 722 rannsóknir á sjúklingum síðastliðið ár, * Hjúkrunarkona með venjulegu þriggja ára hjúkrunarnámi getur aðeins stundað hjúkrun á sjúkrahúsum og í heimahúsum, alla opinbera (social) hjúkrunarvinnu verður hún að nema aukreitis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.