Hlín - 01.01.1924, Side 83
Eflið innlendai) iðnað.
rsteinn. Mikill sparnaður er í því fólginn að byggja
húsin sín hlý og rakalaus. - Yfir 30 hús hafa nú verið
bygð að meiru og minna leyti úr rsteini, og reynast þau
öll sjerlega hlý og rakalaus. — rsteinsveggirnir geta að
mestu leyti verið heimilisiðnaður, og aðeins af verði
þeirra er útlent efni. — Jeg lána vjel, eða mót, til að
steypa þá í, hvert á land sem er fyrir mjög væga borgun.
Dröfneldavjelin er fallegri og eyðir minni eldivið en
venjulegar eldavjelar. — Meðalstærð kostar 220,00, jafnt
á hvaða höfn ?em er á Iandinu.
Pakhellur. Jeg er nýlega farinn að steypa vatnsþjettan
þakstein, sem er ódýrari, betri og fallegri en þakjárnið.
Aðeins */3 af verði hans er útlent efni. — Þessi þaksteinn
hefir um mörg ár verið mikið notaður víða um heim.
Miðstöð. Ef þjer hafið í huga að fá miðstöðvarhitun í
hús yðar, þá leitið eftir tilboði hjá mjer.
Reykofnar af nýrri gerð. Ef þjer viljið útbúa reykofn í
herbergjum yðar í sambandi við eldavjelina, þá leitið
upplýsinga hjá mjer.
Akureyri, Strandgötu 1.
Sveinbjörrj Jónssorj,
byggingafræðingur.
J. W. Cappelens bókaversluní Kristjaníu
hefir gefið út fjölda góðra skólabóka, sömuleiðis bækur
til notkunar við ýmsa heimilisstarfsemi: Vefnaðarbók,
prjónabækur, litunarbók, matreiðslubækur, garðyrkjubók
o. fl. — Guðm. Gamalíelsson bóksali í Reykjavík hefir
bækur í umboðssölu fyrir Cappelen og útvegar þær sem
ekki eru fyrirliggjandi.