Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 75

Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 75
Hlin 73 að og éndurbætt a3 nokkru. — Þar voru einnig til sýnis 3 hrað- skyttuvefstólar smíðaðir af sama manni og hraðskytta með nýrri gerð. — Jón hefir mikinn áhuga á heimilisiðnaðarmálum, og vís væri hann til, ef honum éndist líf og heilsa, að halda áfram með hraðskyttuvefnaðarkenslu og leiðbeina mönnum jafnframt um sraíði á vefstólum og spunavjelum.* . Sýningin, sem haldjn var í U. M. F. »Gróður< r ran asfsu, g var { mjög smáum stíl. — Svæðið, sem hún náði yfir, er litið og strjálbygt, og svo annað hitt, að það var orðið nokkuð áliðið, er sýningin komst á, og því við marga örðugleika að eiga. Sýningarmunirnir voru 93 að tölu, flestalt mjög gagnlegir hlutir, sem notaðir eru til algengra heimilisþarfa, bæði eftir konur og karla. Bar sýningin það ljóslega með sjer, að karl- menn höfðu engu minni áhuga fyrir henni en konur. — Fjölbreytni var ekki svo lítil þarna. Það var bæði ullar- og hrosshársvinna, vefnaður, smíðar og hannyrðir. Viðurkenning var veitt (1., 2. og 3.) fyrir þá muni sem bestir þóttu. — í dómnefnd voru Jakobína Jakobsdóttir, Hólmavík, Eggert Magnússon frá Tjaldanesi og Sigmundur Lýðsson á Einfætingsgili. Fyrstu viðurkenningu hlutu meðal annara: Kona fyrir langsjal og belgvetlinga með útprjóni, mjög smekkvíslega, úr þrinnuðu bandi. — Ellefu ára drengur fyrir gjörð og reiptagl. — Unglingsstúlka, sem búin var að vera veik í mörg ár, fyrir mynd (hund), saumaðan með allavega litu bandi. Það þótti vel gert og smekkvíslega niðurraðað litum, þegar þess var gætt, að hún hafði engrar mentunar notið í þessu efni. — Nýfermdur unglingur fyrir kommóðu. — Unglings- maður fyrir hnífskeið, haganlega útskorna. — Ólærður maður fyrir vasahníf. — Aðra viðurkenningu fengu meðal annara: Stúlkubarn 13 ára fyrir Iangsjal og band. — Stúlkubarn 11 ára fyrir fingravetlinga. — Stúlkubarn 9 ára fyrir illeppa. — Sýningin var fremur illa sótt, sökum þess, hve orðið var áliðið, er hún var haldin. En alt að einu vakti hún áhuga hjá fólki um að haldið yrði áfram að hafa sýning- ar slðar meir, en þá með betri undirbúningstíma. V. Þ. Markaðsvarn- Hvort heldur tóvaran er seld hjer á landi eða ingur lir erlendis, er margt að athuga um gerð hennar, íslenskri ull. lögun, lit og frágang allan. Útlénda varan sýnir okkur, hve mikil rækt er Iögð við hentuga lögun og gerð, haldgóða * Jón hefir nýlega gefið út ágætt érindi, »Um heimilisiðnað*. Því var upphaflega ætlað rúm í »Hlin€, en reyndist of langt. — Verðið er 0,50. — Útsala hjá Guðm. Gamalíelssyni, Rvík og Prentsmiðju Odds Björnssonar, Akureyri.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.