Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 42

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 42
40 Hlln um að veita íslenskum stúlkum viðtöku, skemri eða lengri tíma eftir vild, Pað ætti sjerstaklega vel við, að stúlkur sem ætla sjer að kenna hjer á landi, en hafa aðeins notið 5 mán. hússtjórnarskólanáms, notuðu sjer þetta tilboð. Halldórá Bjarnadóttir. Ljósið. Kom þú blessað Ijósa Ijós, lýs þú ísafoldu. Jeg finn vel, að mig vantar anda og orð, til þess að tala eins vel og jeg vildi um það, sem hverjum manni er kærast, og sem best hefir styrkt mig og glatt, en það er: Blessað Ijósið, í margvíslegri merkingu þess orðs. Eitt það fyrsta, sem ungbarnið veitir eftirtekt, er Ijósið, hvórt heldur er sólar- eða tunglsgeisli eða inni kveikt ljós, og hverfi það, grætur barnið eða stingur sjer tii svefns, og þó það vitkist meira, er Ijósið ein aðalgleði þess. Petta helst mannsæfina út, í sljófu auga gamal- mennisins hefi jeg oft sjeð glitra gleðitár yfir Ijósadýrð jólanna eða geislum sólarinnar. Þegar birta dagsins eykst eftir vetrarsólhvörfin, fagna yngri og eldri, eða þegar »sól- ina fer að sjá« eftir nokkurra daga eða vikna hvarf, hve mikið er henni þá ekki fagnað. — Þótt tíð sje mild, þrá menn sólskin á hverjum einasta degi, það er eins og sál og líkami mannsins andvarpi: Ljós! meira ljós! — Skáldin breiða töfrablæju sólargeislanna yfir umhverfið, til þess að fullkomna dýrð náttúrunnar, hvort heldur hún rennur »í gliti gulls« og »særinn sveipar tær sól í skærum öld- um« eða »Á dýrðarskeið rís dagsól heið, á dalina Ijómar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.