Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 35

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 35
Hltn 33 því 40 hestar, styrkur úr Ræktunarsjóði Friðriks konungs 8.*, nokkur styrkur úr bæjarsjóði Akureyrar, árgjöld íje- iaga og tekjur af samkomum. Frú Anna sál. Schiöth, sem lagði hyrningarsteininn að garðinum með áhuga sínum og dugnaði, ánafnaði Listi- garðsfjelaginu 1000 kr. eftir sinn dag, og ber sá sjóður nafn hennar, nýtur fjel. að nokkrum hluta ársvaxtanna af fje þessu. Árangurinn af starfsemi Listigarðsfjelagsins í þessi fáu ár, má kallast mjög góður. Garðurinn fríkkar með ári hverju og er til prýði og gagns fyrir bæjarbúa, um leið vekur hann menn til umhugsunar um, hvað hægt sje að rækta hjer á Iandi, og getur jafnframt vonir um, að miklu meiru sje hægt að koma í verk, ef aðeins er haldið áfram með þolinmæði og þrautseigju, og ekki altaf hugs- að um að bera sem mest úr býtum hagsmunalega. — Rað eru oft mikilsverðustu störfin og vandamestu, sem útheimta óeigingirni og ósjerplægni, og á örmum þeirra dygða var Listigarðshugmyndin í heiminn borin og á þeim byggist framtíð hans. — Nú er í ráði, að garðurinn eignist vermireit á næsta ári, svo að meira verði um sumarblóm en áður hefir verið, ásamt vermibeðum og blómareitum með nýrri gerð. Líka hefir komið til tals ræktun á matjurtum í smáum stíl. Ef af því yrði, gæti komið til mála, að garðurinn seidi afskorin blóm, sem altaf er mikil eftirsókn eftir, og einnig lítið eitt af mat- jurtum. Sala á trjáplöntum að vorinu gæti einnig komið til greina. Loks hefir verið um það talað, að garðyrkju- konan tæki stúlkur til garðyrkjunáms að vorinu, um lengri eða skemri tíma, eftir því sem hentugast væri, gæti það orðið til mikils gagns, því í garðinum eru unnin flest þau verk, sem hver garðeigandi þarf nauðsynlega að kunna. * Vonandi lætur stjórn sjóðsins ekki á sjer standa að veita Listi- garðinum árlegan styrk, svo að hann geti komið í framkvæmd sem flestum af áhugamálum sínum. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.