Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 54

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 54
52 Hltn Frá heimilisháttum Vestur-Islendinga. Yfirleitt leist mjer menningarbragur íslenskra alþýðu- manna í Vesturheimi talsvert meiri en alment gerist hjer heima meðal alþý.ðu. Satt er það, að mest kyntist jeg efnaðra manna heim- ilum, þar sem mjer var boðið að gista. Eigi að síður kom jeg þó einnig á efnaminni heimili, bæði til smá- bænda í sveitinni og verkafólks í kaupstöðum. Var mín stundum leitað sem læknis. Verulegan skort sá jeg hvergi. Allir voru þokkalega til fara og þrifalegir; báru það með sjer, að þeir ættu bæði í sig og á. Húsakynnin voru björt, loftgóð og þrifaleg og nóg í eldinn. Fátækt í þeirri mynd, sem þráfalt sjest hjer og hvar á landi voru, þekkist ekki meðal íslendinga vestanhafs. Og yfirleitt sjest ekki önnur eins ömurleg tötraeymd eins og hjer sjest í sum- um kauptúnum, nema meðal kynblendingaskríls í af- skektum sveitum eða í aumingja-hverfum stórbæjanna, óg þá einkanlega meðal þjóða af slafneskum uppruna eða rómönskum. Vestur íslendingar reiknast með þjóðunum af besta flokki í Vesturheimi. En þann flokk fylla Þjóðverjar og Norðurlandabúar. Pessar germönsku þjóðir hafa verið nám- fúsastar á alt gott, sem enskumælandi nágrannarnir gátu kent þeim, en þær komu líka vestur með hollan heima- fenginn bagga. Pær hafa ávaxtað sitt pund ágætlega í nýja jarðveginum, og það eru þær, sem nú hvarvetna — ekki einasta komast til jafns við ensk-ameríkska kynstofn- inn sem fyrir var — heldur eru smámsaman að ná for- ystu vestan hafs á öllum sviðum. Og íslendingar gera ósvikið skyldu sína. Peir sýna sig hvatvetna »hlutgenga á Orminum langa«. Þegar nú svo er komið, þá þarf ekki að furða sig á, þó að Vestur-íslendingar setji mestan metnað sinn í að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.