Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 14

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 14
12 Hlln aði og uppeldis- og mentamálum, og reynt að ná mark- miði sínu sem nú skal greina: Garðyrkja. Fyrir áeggjan S. N. K. tók Ræktunarfjelag Norðurlands 4 konur, eins og að undanförnu, til náms yfir vorið, sumarið og haustið í Tilraunastöð fjelagsins við Akureyri. Nutu þær þar verklegrar og bóklegrar fræðslu í öllu, er að trjá-. matjurta- og blómarækt lýtur, og matreiddu jurtafæðu að haustinu. Um 30 konur hafa þannig á undanförnum árum notið garðyrkjufræðslu á Akureyri fyrir milligöngu Sambands norðlenskra kvenna. Starfa sumar þessar konur til og frá um Norðurland, og leiðbeina ýmist fyrir fjelög eða í kring um sig í sveit- unum, hirða um trjáreiti Ungmennafjelaga o. fl. — Oarð- yrkjukonur frá Akureyri hafa einnig starfað að garðrækt á Vífilsstöðum, á Hólum í Hjaltadal, á Reykjum í Mos- fellssveit, í Listigarði Akureyrar og víðar. Nokkrar hafa og farið utan til frekara náms. — Þörfin á innlendri fræðslu í garðrækt er augljós, og fræðsla í þeim efnum er hvergi veitt vorið, sumarið og haustið (ásamt mat- jurtamatreiðslu) nema á Akureyri. — S. N. K. mun láta sjer ant um, hjer eftir sem hingað til, að verkleg fræðsla fáist innanlands í þessari grein, og styðja það mál með ráðum og dáð. — Fjelagsdeildir S. N. K. hafa stundum styrkt efnilegar stúlkur til garðyrkjunáms og notið fræðslu þeirra og starfsemi á eftir. Heimilisiðnaður. S. N. K. hefir þetta ár eins og að undanförnu hlynt að fræðslu i handavinnu í skólum, og að námsskeiðum og sýningum. Deildirnar annast það hver á sínu sviði, áhugi er að vakna um þetta mál á Sambandssvæðinu, spunavjelum að fjölga og vefnaður og prjónaskapur stórum að aukast. S; N. K. lætur sjer ant um, að handavinna komist inn í skólana, og gerir sjer alt far um að fá stofnsettar góðar útsölur fyrir heimilis- iðnaðarafurðir. Heilbrigðismál. Um mentun hjúkrunarkvenna á fjelags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.