Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 55

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 55
Hlln 53 losast úr fátækt, eða að minsta kosti úr öllum þeim ræfil- dómsóþrifum, sem oft fylgir fátæktinni, og sem merkir menn með skrílsnafni í Ameríku, því þar er með alt öðrum og strangari augum litið á allan slíkan vesaldóm heldur en hjer á íslandi. — Hjer á Iandi líðst mönnum alt. »Hjer er oss frjálsast alt«, segir skáldið. Hjer þykir ekkert tiltökumál, þó fátæktinni fylgi sóðaskapur. Að fá- tæklingar sjeu alla jafna óhreinir, í óhreinum fötum og karbættum bæði á bak og fyrir, eða að karlmenn gangi órakaðir hversdagslega, en konur óþvegnar og illa greidd- ar, og að húsakynnin sjeu mestu sóðagreni. Hjer er ekki hneykslast á því um kotbæi og heimili í sjávarþorpum, þó að skamt frá bæjardyrum sje svört skolpvilpa í hlað- varpanum, þorskhausar og slor kringum húsin, og engin stjett framan við þau, svú að aurinn berst beint inn i híbýlin, en inni bæði daunilt og dimt, rúmfatnaður lje- legur, bættur og óþrifalegur, en fólkið lúsugt og flóbitið. Petta sætta menn sig við hjer af gömlum vana; bæði við moldargólf, rusl undir rúmum, ryk á bitum og sperrum, dordingulsvef í hornum og skotum og gisna súð þar sem skín í torfið, en gulnað gras í rifum, — (ef ekki hefir verið tekið til bragðs að klæða súðina með Lög- bergi og öðrum frjettablöðum). Petta og því um líkt sætta margir sig við hjer á ís- landí, sem fátækir eru, eins og væri það góður og gildur íslenskur heimilisvani, og þykir mörgum engin skömm að, því þannig lifa einnig sumir, sem komnir éru í þó nokkur efni, — svo ekki er ieiðum að líkjast! — Jeg segi ekki að þetta sje alment, en svona skrælingja-búskapur sjest alt of víða og á ekki að líðast, því margt þetta fólk er vel viti borið og getur spjarað sig betur en það gerir. í Ameríku er hugsunarhátturinn orðinn allur annar. Efnalitlir Vestur íslendingar, sem tækju upp slíka heimilis- háttu og nú hefir verið lýst, mundu verða útskúfaðir öllum frá, eða komast niður í skrílstöluna og eiga þaðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.