Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 78

Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 78
76 HUn Laskana á öllum ódýrari vétlingum má vjelprjóna. Peir þurfa að vera háir (alt að fingurhæð) og fast prjónaðir. Skíðavetlinga (sem ná upp að olnboga) má líka prjóna í vjel, en prjóna þá fast með hent- ugri gerð. Litir eftir vild, en haldgóðir þurfa þeir að vera. Mörgum þykir gaman að hafa smárós með skærum litum í handarbakinu á einlitum, sljettum vetlingum. Nœrföt. Par er gert ráð fyrir 3 stærðum handa fullorðnum, 1—2 og 3. Nr. 1 mjög stórt, 2 handa meðalmanni, 3 lítið. Fallegust eru karlmannsnærföt með sljettu prjóni. Litur bestur gráblár (steinlituð samkemba). Drengjaföt 3 stæðir, sami litur, langar ermar. Kvenskyrtur hvítar og grábláar. Ermar: langar, stuttar eða engar. Peysur með sauðarlit, líka dökkrauðar eða grábláar. — Lagið þarf að vera gott, samræmi í ermalengd, síddo. þ. 1. — Tvíbandaðar peysur þykja mesta gersemi sem sportpeysur erlendis. Treflar 1,35 m. á lengd fyrir utan kögur, breidd 25 cm., líkir á lit og sokkar og vetl. (sport), mega vera með röndum. Húfur með líkum litum. Lag og gerð er vandhitt svo vel liki. Peysur, húfur og trefla má, ef það er nokkuð ullarmikið, ýfa með því að kemba það varlega með ullarkömbum. Pað verður líkt út- lendu prjónlesi og þykir mörgum það líta laglega út. Fata-efni ýmisleg mundu seljast vel utan lands og innan, ef þau eru vel til höfð og sanngjarnlega dýr. — Það er æskilegt að efnin sjeu höfð sem breiðust að hægt er, þó eru Norðmenn og Svíar vanir mjóum vefstólum úr sveitunum. Vefnaður þarf að vera góður og vel jaðrað. Bæði vaðmál og dúkar, einlitt og sauðarlitað, mundi geta orðið markaðsvara bæði til klæðnaðar og til húsgagnafóðurs. - Það sem við mundum kalla grófan svuntudúk þótti erlendis mjög hentugt í kvenbúninga og telpukjóla. — Gljápressun er ejrki notuð á heimaunnin efni erlendis, og er því óþarfi að kosta pressun til á það sem þangað á að fara. fyrir best gerða sokka, vetlinga og illeppa. — Fyrir sokkana: 1. viðurkenning 25,00, 2. viður- kenning 15,00. — Fyrir vetlingana sömu viður- kenningu. — Fyrir illeppana 10,00 og 6,00. Það gildir einu, hvort þetta eru karla-, kvenna- eða barnaplögg, handprjónuð eða vjel- prjónuð. Ffver einstaklingur getur vitanlega aðeins kept um eitt, ef hann vill. Það verður reynt að selja munina, ef þess er óskað, og þarf því að fylgja verð, ekki ósanngjarnlega hátt, ef hugsað er til sölu framvegis. — Munirnir þurfa að vera komnir fyrir sumardaginn fyrsta 1925. Utanáskrift: »HIín«, Reykjavík. — Vetlinga og illeppa má senda sem brjef. — Tvöfalt brjef má vera 125 gr. (8 lóð). Best „Htin" heitir verðlaunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.