Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 52

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 52
50 Hlln hið fyrsta framtíðarmál sitt, að beita áhrifum sínum þar til bóta; því á því byggist svo margt annað, bæði vinnu- og efnasparnaður, er gæti orðið stórt hagræði fyrir þjóð- ina í framtíðinni. — Að jeg ekki tali um það heilsutjón, sem köldu og vondu bæirnir eiga þátt í. En nóg um það núna. F*að er margt fleira í háttum fólks, sem nú tíðkast, en sem áreiðanlega væri hollara að breyta dálítið, bæði vegna pyngjunnar og af fleiri ástæðum. Hugsum okkur til dæmis öll þau ósköp, sem eytt er í kvikmyndir hjer í Rvík eingöngu, hvað þá út um alt land. Mjer fyrir mitt leyti finst það tæplega vansalaust, að við, sem verðum að skera hvern eyri við neglur okkar, þegar um okkar eigin skóla og mentamál er að ræða, og sem verðum að hálfsvelta listamenn okkar, skulum leggja svo tiltölulega stóran skerf, sem við gerum, til er- lendrar kvikmyndagerðar, og sem þó oft og tíðum getur verið stórsiðspillandi ekki síst fyrir unglingana. Eða þá kaffihússetur ungu kvennanna við kaffi- eða súkkulaðidrykkju og sígarettureyk! — Margt fleira er ótalið, sem sýnist sigla háan byr í kjölfar og undir merki svokallaðrar menningar, en sem hver einasti maður, sem vill sjá, sjer, að okkur er hollara án að vera en hafa, en sem þjóðin þó borgar stórfje fyrir. Og þó er annað enn dýrmætara en peningar, sem þarna fer forgörðum, og það er líkamleg hreysti og andlegur þroski ungu kyn- slóðarinnar. Sannarlega er það sú blóðtaka, sem okkar fámenna þjóð ekki má við. Alt þetta sem nú hefir verið minst á, liggur dýpra en svo hjá þjóðinni, að nokkur boð eða bönn nái tökum á þvf. Það eitt er reynandi sem fær leið að hafa áhrif á hugsunarháttinn og tíðarandann; Rar verða allar góðar og hugsandi konur að leggja hönd á plóginn og ryðja brautina. Við verðum fyrst og fremst að afneita þeirri tísku, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.