Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 51

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 51
Hlin 49 hjer er á boðangi í búðunum, fyrir vafalaust svo miljón- um skiftir árlega, þegar ríkið er í svo alvarlegri þröng, að það verður að hætta við, eða að minsta kosti tak- marka mikið, verklegar framkvæmdir, sem þó enga bið þola, og svifta þannig fjölda manns atvinnu, og gera þá um leið, marga hverja, að ósjálfbjarga byrði á þjóðinni, í stað þess að vera hluti af orku hennar. Jeg hefi nú lauslega drepið á nokkra smámuni, sem maður rekur augun í, ef maður gengur um götur Reykja- víkurborgar. Við verðum að viðurkenna, að við eigum hægt með að vera án þessara hluta 3 — 4 ár, já, alla æf- ina, án þess að fara á mis við neitt það, sem með rjettu geta heitið þægindi. Og ef við vildum leggja ofurlítið á okkur núna 1 — 2 ár, þá gætum við sparað sem um munaði, en um það læt jeg nú konurnar sjálfar. Pá er ótalin sú eyðsla, sem fer í gegnum búr og eldhús, og er það auðvitað ekki neitt smáræði, sem þar er eytt til óþarfa, samanlagt á öllu landinu. En þó lít jeg svo á, að ekki sje hægt að gera mjög strangar kröfur til kvenna yfirleitt í hagkvæmri heimilisfærslu, enn sem komið er, því þar veidur svo miklu þekkingarskortur okkar í þeim efnum. — Við höfum flestar mátt búa ein- göngu að þeim gáfum óræktuðum, sem náttúran hefir lagt í skaut okkar, bæði í þessu tilliti og fleiru, sem okkur og alþjóð varðar miklu. Annað það sem ekki veldur litlu, bæði um efna- og tímaeyðslu, er hið óheppilega fyrirkomulag sem er á húsa- og herbergja skipun, og óþægileg og slæm áhöld, sem margar konur eiga við að búa. Að minsta kosti hefir mörg sveitakonan sannarlega haft af því að segja. Yfir- leitt er flest það, er við kemur haganlegu fyrirkomulagi í byggingum og öðru heimilunum til hægðar og þokka, mjög skamt á veg komið, sjerstaklega þó í sveitunum, og væri mjög æskilegt, að konur skoðuðu það sem eitt 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.