Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 57

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 57
Hlin 55 ingarlaust sá alstaðar myndarlegan borðbúnað, sumstað- ar afar dýran, en ætíð samræman og vel valinn. — Húsa- kynnum er vanalega svo háttað, að miklu auðveldara er að halda þeim hreiríum en tíðkast hjá okkur. Bæði gerir veðráttan það, að menn bera þar síður aur inn í húsin, og þar að auki eru gangstjettir alstaðar meðfram húsun- um og í sveitunum milli peningshúsanna og íbúðarhúss- ins. Þessar gangstjettir eru oftast úr timbri. — Allir verkamenn eru vandir að því að vera í yfirhafnarfötum (venjulega bláum hábrókum), meðan þeireru við skepnu- hirðingu eða óþrifalega erfiðisvinnu. En þegar blautt er, þá eru þeir í gúmmístígvjelum og vatnsheldum yfirhöfn- um, og dettur ekki í hug að fara inn í stofurnar, nema annaðhvort á sokkaleistunum eða með þvi að taka á sig inniskó. — Gólfin, hurðirnar, dyra- og gluggaumbúnaður er venjulega úr vönduðum, hörðum, gljáandi viði (eik eða ahorn), og er mjög auðgert að halda þessu hreinu án mikillar fyrirhafnar. Veggirnir eru venjulega gibsaðir, hvítir og þokkalegir. — Eldavjelarnar þóttu mjer sjerlega hent- ugar og snotrar, svo að eldhúsinu var sjerstök prýði að vjelinni eins og besta stofugagni. — Á öllum efnaðri heimilum var miðstöðvarhitun með eldstæði í kjallara, sem hitaði upp loft, er streymdi hreint að utan, og var leitt inn í hvert herbergi eftir Ioftháfum gegnum rist í gólfinu eða í veggnum niður við gólfið. En þar sem ofnar voru, var brent skógarviði oftast nær og eins í öðrum eldstæðum. En þar sem kolum var brent, þá voru það eitthvað önnur og betri kol, heldur en svarti sorinn grjótblandaði, sem við fáum dýrum dómum frá Englandi og oft er úrgangur, sem Englendingar sjálfir vilja ekki nýta í húsum sínum. — Att þetta stuðlar að því, að gera mönnum hægra fyrir með hreinlæti í húsunum og með húsverkin yfirleitt. Jeg furðaði mig líka oft á því, hve vel einni húsmóðurinni tókst að halda heimilinu í góðu lagi, því vinnukonur þekkjast ekki nema hjá mjög efnuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.