Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 27

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 27
HUn 25 enginn íslendingur vill nýta í plögg. — Petta eru þau einu kynni, sem erlendar þjóðir hafa af ísl. ullariðnaði, nema það lítið sem slæðist með útl. ferðamönnum, sem ekki er teljandi. — Jeg fór utan í mars s.I. vor til þess að kynnast handavinnu í skólum og h.iðnaði yfirleitt, og tók jeg þá með mjer nokkurt úrval af ullariðnaði, prjón- lesi og vefnaði, í því skyni að sýna mönnum, í þeim löndum, er jeg færi um, að íslenskur tóskapur væri annar og betri en smábandssokkar og vetlingar. Jeg sýndi þetta úrval í Kaupmannahöfn, Gautaborg, Stokkhólmi, Kristjaníu og Björgvin. Iðra jeg ekki þessa tiltækis, því af sýningum þessum, þótt ekki væru þær margbrotnar, þykist jeg hafa lært meira en af nokkru öðru í þessari ferð, á jeg þar einkum við, hvað jeg græddi á að hlusta á ummæli almennings um hina íslensku vinnu. Pað er okkur lífsnauðsyn í þessu efni að vita hvað fólkið, sem við ætlum að versla við, vill, álit þess á hlut- unum getur þar verið alt annað en okkar. Pað má fullyrða, að alstaðar þótti vinnan fyrirtaks góð, menn þóttust ekki hafa sjeð þvílíkan handtóskap, dáðust að vinnunni og ullinni, bæði þeli og togi. Sauðarlitirnir þóttu mönnum sjerlega fallegir, og áttu margir bágt með að trúa að þetta væri náttúrulitur. Jeg tók við nokkrum pöntunum eftir þessum sýnishornum, og fjekk útsölu- staði í þeim borgum, er jeg sýndi í. Framtíðarmarkaður hlýtur að fást eftir því, hve vel þessari litlu tilraun var tekið, þó var tíminn alt annað en hentugur. Menn höfðu alment orð á þvi, að væri kostur á að fá þennan varning að vetrinum, yrði hann mikið keyptur. Pessi sambönd sem fengin eru þarf að tryggja og fá ný, með því að senda mann utan við og við, og með þvi að halda smásýningar ytra á fárra ára fresti, sjerstak- lega ætti það vel við að sýna gott úrval af íslenskum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.