Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 22

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 22
20 Hlln Hveitiát íslendinga. Á síðari árum hafa opnast augu heilsufræðinga fyrir því, að grófgerður kostur er að öllum jafnaði hollari en matur tilreiddur úr fínum efnum. Um aldamótin siðustu voru sett Iög í Noregi um bætt mataræði sjómanna, og m. a. ákveðið, að brauð skyldi bakað úr fínu hveiti í stað hins grófa rúgbrauðs, sem annars hafði verið notað á skipunum. Oamall skipstjóri einn, sem hafði ótrú á ný- mælum þessum, tók til vonar og vara með sjer rúgbrauð, áður en skipið Ijet í haf, enda var búist við langri úti- vist, en hásetar gæddu sjer á eintómu hveitibrauði. En áður en Iauk, fengu ýmsir þeirra bjúg og önnur sjúk- dómseinkenni, samfara veiki þeirri, er nefnist sjómanna- beri-beri, en læknuðust af rúgbrauði gamla mannsins. Nú skilja menn orsökina tii þessa, því í rúgmjöli eru bætiefni (vitamin), sem líkamanum eru ómissandi, en þeirra gætir lítið í hveiti, og því minna sem hveitið er fínna; í fínasta hveiti eru þau engin. Orsakast þetta af því, að bætiefnin eru í hrati hveitikornsins og fara því forgörðum við völsun og mölun hveitisins; svo er og um allar korntegundir, nema rúg. í rúgkorninu eru bæti- efnin ekki einungis í hratinu, heldur líka í fræhvítunni, og þar með í rúgmjölinu, hversu fínt sem mjölið er hreinsað. Pegar rúgur er metinn í samanburði við annan kornmat, verður að leggja ríka áherslu á þessi hollustu- efni, sem ætíð eru í rúgmjöli. Á ýmsum íslenskum skipum mun hveitiátið ekki minna en í landi. Jeg geri þó ekki ráð fyrir, að sjómennirnir okkar mundu veikjast, þótt þeir neyttu ekki annars brauðs en hveitibrauðs eins, því fæði þeirra er tilbreytilegt og útivist venjulega ekki nema stutt. En sagan um norska skipstjórann (úr bók próf. E. Poulsons um vitamin), sem var lengi í hafi og læknaði háseta sína með grófu rúg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.