Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 59

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 59
Hlin 57 fólki í kynnisför til Vesturheims, til að dvelja þar 1 ár eða 2. Jeg er ekkert hræddur um, að megnið af því fólki kæmi ekki aftur. það þarf meira en 1 eða 2 ár til að festa þar yndi. En það eitt mundi knýja það heim aftur, að það mundi læra svo margt gott, sem það brynni af löngun til að innleiða heima, og verða þannig landi sínu og löndum til gagns. Slík kynnisferð væri, að mínum dómi, hverjum ungling meira virði en nokkur alþýðu- skóli eða gagnfræðaskóli með fleiri ára setum á skóla- bekkjum. Sjerstaklega fanst mjer unga kvenfólkið gæti margt lært þar til að Ijetta sjer lífið síðarmeir. Og væri síst vanþörf á því. Auk þess, sem margar konurnar vestur íslensku eru fyrirmyndir að dugnaði á heimilum sínum, þá er ekki síður virðingarverður fjelagsskapur þeirra þar vestra. ís- lenskt kvenfjelag er í hverri íslendingabygð. Jeg dáð- ist að því, hve mörgu góðu þessi kvenfjelög hafa komið til leiðar. þau eru blátt áfram lifið og sálin i öllu sem til framfara horfir og góðs. Þetta er aftur mest því að þakka, að vestur-íslensku karlmennirnir meta kven- fólkið meira þar vestra en hjer gerist. Þeir hafa búið þeim þægilegri lífsskilyrði og minna strit. — Viðhald þjóðernisins og rækt til gamla landsins á sinn mesta styrk í kvenfje- lögunum. En þar að auki þori jeg að fullyrða, að kon- unum er allra mest að þakka viðhald kirkna og kristni- halds. Mjer finst trúlegt, að margir karlarnir væru löngu orðnir alveg andlausir og hundheiðnir, ef ekki væru kon- urnar þeirra til að krydda alt fjelagslífið (með sinni náð- argjöf heilags anda, ef jeg svo má segja). Jeg vildi óska að Vesturheimsferðir tækjust upp á ný, ekki til þess að nema þar land, því slíkt er mestu erfið- leikum bundið, og borgar sig ekki betur en að ryðja sjer braut hjer heima (því hjer má engu síður bjarga sjer), heldur til þess að nema gott af Vestur-íslendingum, og koma heim aftur með þann metnað í brjósti að koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.