Hlín - 01.01.1924, Page 39
Hlín
37
Við vitum fullvél, að þessafræðslu má fá á góðu heim-
ili, hvergi betri, en unga fólkið vill fá mentun sína í
skólum, fái það hana ekki heima, leitar það út.
, „ Blönduósskólanum verður haldið áfram
Hvao gert vcrð- . .,. , ,
urívetur. 1 sama sniðl °S s l- vetur-
f Snæfellsnes- og Dalasyslum verður
höfð umferðarkensla í matreiðslu í 6 mán. með líku sniði
og á Suðurlandi s.l. vetur. (Á Sandi, í Stykkishólmi,
Miklaholtshreppi, Ólafsdal.) — B. fsl. og Bún.samb. Vest-
urlands gengst fyrir þessum námsskeiðum.
ísfirðingar hafa í huga að endurreisa hússtjórnarskóla
sinn á ísafirði með haustinu*
Við þurfum smámsaman að fá þrosk-
va gera þarf. mentaðar Gg ve] íslenskar konur
til að ferðast um, halda námsskeið og leiðbeina um mat-
reiðslu og ýmsa aðra heimilisstarfsemi i sem flestum
sýslum landsins. Kostnaðinn af þeirri frœðslu getum við
staðist. Þar leggjast á eitt B. ísl., kven- og ungmenna-
fjel. sýslunnar og e. t. v. bún.fjel.deildir.**
Uppeldislega hliðin, hollu áhrifin, verður þungamiðja
starfsins. — Áhrifin af umferðarkenslu góðrar konu í sýsl-
unni yrðu víðtæk, þau næðu einnig til barna og unglinga.
— Fræðsla í heimilisstörfum mun, innan fárra ára, þykja
jafn sjálfsögð og nauðsynleg fyrir unglinga og handavinn-
an þykir nú orðið. — Eftir því sem húsakynni batnaog sam-
göngur aukast, verður þetta alt hægra og framkvæmanlegra.
*Hússtjórnardeildin við Kvennaskóla Reykjavíkur starfar vitanlega
framvegis sem hingað til.
**Það er óþarfi að hlífa nemendunum við að greiða dálítið kenslu-
gjald til að standast kostnaðinn að nokkru. Þegar stúlkurnar okk-
ar koma til útlanda, þar sem flestir hússtjórnarskólar eru ein-
stakra manna eign, komast þær að því keyptu, og þó verða þær
að vinna í sveita síns andlitis að öllum störfum, grófari sem
fínni — og ekki er svo sem, að þær fái altaf að búa til kræsingar
og fínar kökur! Ónei, þær verða lengi vel að gera ógnar einfald-
^n og óbrotinn mat,