Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 39

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 39
Hlín 37 Við vitum fullvél, að þessafræðslu má fá á góðu heim- ili, hvergi betri, en unga fólkið vill fá mentun sína í skólum, fái það hana ekki heima, leitar það út. , „ Blönduósskólanum verður haldið áfram Hvao gert vcrð- . .,. , , urívetur. 1 sama sniðl °S s l- vetur- f Snæfellsnes- og Dalasyslum verður höfð umferðarkensla í matreiðslu í 6 mán. með líku sniði og á Suðurlandi s.l. vetur. (Á Sandi, í Stykkishólmi, Miklaholtshreppi, Ólafsdal.) — B. fsl. og Bún.samb. Vest- urlands gengst fyrir þessum námsskeiðum. ísfirðingar hafa í huga að endurreisa hússtjórnarskóla sinn á ísafirði með haustinu* Við þurfum smámsaman að fá þrosk- va gera þarf. mentaðar Gg ve] íslenskar konur til að ferðast um, halda námsskeið og leiðbeina um mat- reiðslu og ýmsa aðra heimilisstarfsemi i sem flestum sýslum landsins. Kostnaðinn af þeirri frœðslu getum við staðist. Þar leggjast á eitt B. ísl., kven- og ungmenna- fjel. sýslunnar og e. t. v. bún.fjel.deildir.** Uppeldislega hliðin, hollu áhrifin, verður þungamiðja starfsins. — Áhrifin af umferðarkenslu góðrar konu í sýsl- unni yrðu víðtæk, þau næðu einnig til barna og unglinga. — Fræðsla í heimilisstörfum mun, innan fárra ára, þykja jafn sjálfsögð og nauðsynleg fyrir unglinga og handavinn- an þykir nú orðið. — Eftir því sem húsakynni batnaog sam- göngur aukast, verður þetta alt hægra og framkvæmanlegra. *Hússtjórnardeildin við Kvennaskóla Reykjavíkur starfar vitanlega framvegis sem hingað til. **Það er óþarfi að hlífa nemendunum við að greiða dálítið kenslu- gjald til að standast kostnaðinn að nokkru. Þegar stúlkurnar okk- ar koma til útlanda, þar sem flestir hússtjórnarskólar eru ein- stakra manna eign, komast þær að því keyptu, og þó verða þær að vinna í sveita síns andlitis að öllum störfum, grófari sem fínni — og ekki er svo sem, að þær fái altaf að búa til kræsingar og fínar kökur! Ónei, þær verða lengi vel að gera ógnar einfald- ^n og óbrotinn mat,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.