Hlín - 01.01.1924, Page 79

Hlín - 01.01.1924, Page 79
Hltn 77 er að taka ábyrgð á brjefunum, — >Hlín* sendir munina til eigenda á sinn kostnað, en annast sendingu á peningum, ef munirnir seljast. Merkur Færeyingur, sem jeg hitti á ferð minni, leikmg u ar. hafgj ýsamt fiejrj löndum sinum tekið sjer ferð á hendur til Shetlandseyja á s.l. ári, og orðið þar margs vísari um heimilisiðnað og ýmsa holla búnaðarhætti. — Hann vildi álíta, að okkur íslendingum mundi þykja gott að kynnast þessum frændum okkar, og efast jeg ekki um að það muni satt vera. (Jeg býst við að við getum líka margt Iært af Færeyingum.) Færeyingurinn sá konu þarna í eyjunum vera að bleikja ull, og var það gert með brenni- steinsgufu. — Brennisteininum var stráð á glóðir og tjaldað yfir. Það sem bleikja átti var haft vel deigt og hengt upp undir tjaldinu. Bleikingin er endurtekin, þangað til gott þykir. — Jeg sá hjá Fær- eyingnum handprjónað sjal unnið á Shetlandseyjum, var það mjalla- hvítt á lit og gullfallegt. H. B. . v. Talsvert eru spunavjelarnar að ryðja sjer til r orgarfir i. rjjms hjer. Reykdælingar búnir að fá sjer eina og eru mjög svo ánægðir með hana. — Það var bygt hús yfir vjel- ina úr steinsteypu, og steypt yfir hver hjá Sturlu-Reykjum, svo það- an hafa þeir nógan hita (gufuhitun). — Þar spinnur hver bóndi fyrir sitt heimili, og aðsókn er svo mikil, að sumir þeirra spinna á næturnar. G. J. Bjarni Arason d Grftubakka skrifar: Hólmgrímur Sigurðsson frá Hrauni í Aðaldal var hjer að læra hraðskyttuvefnað í marsmánuði. Hann kom með smið með sjer, er smíðaði hrað- skyttu og gerði uppdrátt af vefstólnum, meðan þeir dvöldu hjer, en dvöl þeirra var ein vika. Heim komnir, smíð- uðu þeir svo vefstólinn, og Hólmgrímur óf í honum fleiri hundruð álnir, áður en vorannir byrjuðu, og Ijet hið besta yfir, enda er mað- urinn hinn vasklegasti. Kembivjelarnar hjerna fara að kemba fyrir fjar- sveitir um mánaðamótin ágúst og september. — Spunavjel var starfrækt hjer á Húsavík s.I. vetur og verður framhald á því í vetur. —- Að spinna og tvinna eða þrinna kostaði 3,00 á kg. Jeg var í laglegum fötum úr Gefjunnartaui í Ameríku. — Fötin kostuðu uppkomin 18 dollara. Þeir sögðu mjer, að í Ameríku fengjust ekki svO góð föt fyrir 60 dollara. — Jeg hefði áreiðanlega getað selt mikið af þessu efni heföi jeg verið agent. Laugavatnnotað Síðastliðinn vetur Ijet frú María Jónsdóttir í til húshitunar. Reykhúsum í Eyjafirði hita upp bæ sinn með lauginni, sem kemur upp neðantil í túninu, Frd Húsavík. Stgr. lœknir skrifar:

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.