Hlín - 01.01.1924, Síða 71

Hlín - 01.01.1924, Síða 71
Hlin 69 leyfðu. — Nemendur höfðu ókeypis kénslu og húsnæði, og verk- færi voru þeim lánuð leigulaust. — Kennari og nemendur bjuggu algérlega í húsinu, sem námsskeiðið var haldið í, og höfðu sam- eiginlegt mötuneyti. Námsmeyjar önnuðust heimilisstörfin sinn dag- inn hver. Til þess að gera dvölina þarna sem allra útgjaldaminsta, lögðu nemendur til matvæli frá heimilum sínum, að svo miklu leyti sem hægt var. Var því hagað þannig, að hver nemandi legði sem allra jafnast til fjelagsbúsins. Oft var gestkvæmt á þessu nýja heimili að Arngerðareyri, enda var ánægjulegt þangað að koma. Þar mátti sjá lífsgleði samfara starfi. Enginn ferðamaður fór svo um þar, að hann ekki liti á vefn- aðinn, og þeir, sem oftast komu, fengu altaf eitthvað nýtt að sjá. Allir voru þarna velkomnir, og öllum tekið af gestrisni mikilli af kennara og nemendum Námsskeiðið stóð til 5. maí síðastl. og átti þá að enda með op- inberri heimilisiðnaðarsýningu. En þann dag var norðan-stórhríð, svo af sýningunni gat ekki orðið fyr en næsta dag, 6. maí. Þegar verið var að safna saman vefstólagörmunum og undirbúa þetta námsskeið, Ijetu margir sjer fátt um finnast, einkum karl- mennirnir, og höfðu litla trú á því, að á þessa Iurka yrði unnið nokkuð það, sem nútíðarfólk gæti notað, það yrði alt svo gróft. En þegar þeir sömu menn fóru að skoða vefnaðinn á námsskeiðinu, og sáu hve mikill og fjölbreyttur hann var, þá fóru skoðanir þeirra að breytast. Þeir sáu eins og aðrir, að það sem þarna var ofið, stóðst fyllilega samanburð við samskonar érlenda muni að útlits- fegurð, en höfðu það framyfir að vera sterkari, ódýrari — og ís- lenskir. Og jeg held að mjer sje óhætt að fullyrða, að það sje ein- róma álit allra er vefnaðinn sáu, að hann þurfi að útbreiðast sem skjótast um allar sveitir landsins og komast inn á hvert einasta héimili. Ungmennafjelagið naut styrks til námsskeiðsins frá Heimilisiðn- aðarfjel. íslands kr. 300 og frá Hjeraðssambandi U. M. F. Vest- fjarða kr. 100, auk samskotanna innsveitis* Það varð því nokkur tekjuafgangur, þegar búið var að greiða allan kostnað við náms- skeiðið, þó að ekkert kenslugjald væri tekið af nemendunum. Fje- jagið hefir því ráðist í að kaupa handspunavjel (25 þráða), sém nú er í smíðuui, því nauðsynlegt er, að spuninn gangi greiðlega, ef um framtiðar vefnað er að ræða. Neðri-Bakka, vorið 1923. ------------- Þórður Hafliðason. * En það var drýgsti þátturinn, því námsskeiðið varð eðlilega nokk- uð dýrt (um 1300 krónur);
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.