Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 58

Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 58
56 Hlin fólki. Húsmóðirin sjálf hefir veg og vanda af mestöllum innanhúsverkum, en hún kann líka að láta bæði bónda sinn og börn hjálpa duglega til. í kaupstöðunum þarf hún ekki daglega að vera að hlaupá í búðirnar, hún sím- ar eftir því, sem vantar, eða það er flutt til hennar óbeðið af ýmsum kaupa-hjeðnum eða þeirra sendlum. Frá versl- unum getur hún fengið margar matartegundir svo vel tilreiddar, að hún þarf aðeins litla fyrirhöfn að haía til þess að bera það á borð. Par vestur frá þekkist ekki eilíf grautar- og baunasuða, saltkjötssuða og hangikjöts, sem tekur marga tíma, og heldur ekki einlægar súpur og vellingar, sem heimta logandi eld allan daginn, svo aldrei sloknar (»fremur en í helvític, eins og Geir biskup Vída- lín sagði, þegar honum ofbauð bruðlunarsemi konu sinn- ar, sem hafði það til að kynda undir pottunum með tólgarskjöldum!). — Þar að auki Ijettir það oft fyrir henni, að börnin eru í skólanum á daginn og hafa nesti af köldum mat með sjer, en menn, sem ganga að vinnu, borða mat sinn á veitingastofum engu dýrar en heima. Og úti í sveitunum þurfa konurnar ekki að vera að sinna kúnum eða mjólka þær, það gera bændur þeirra. Húsbóndinn viðar að og gætir eldfæranna, en á eftir máltíðum hjálpast allir að því að þvo upp disk'a og matföng. Hver ræstir sína skó sjálfur, og alment er að karlmenn stoppi í sokka sína og festi í sig hnappa. Mjer fanst þetta yfirleitt góðir siðir hjá þeim frændum vorum vestra, og æskilegt að þeir væru innleiddir heima á Fróni. — Og í huganum óskaði jeg stundum, að allar vinnu- konur mættu hverfa úr sögunni, og annaðhvort giftast hið bráðasta, eða verða lausakonur við síld á Siglufirði vetur jafnt sem sumar. Af alt of stuttri viðkynningu, en góðri, við svo margt myndarlegt, sem jeg sá hjá Vestur-íslendingum, glæddist sú ósk hjá mjer, að okkur Austur-íslendingum mætti auðnast, með hægu móti, að senda hópa af okkar unga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.