Hlín - 01.01.1924, Síða 20

Hlín - 01.01.1924, Síða 20
18 Hlln skipun húsmuna í herbergjum. — Ailir vita hve algengt það er, einkum til sveita, að hafa uppbúna gestastofu, sem bæði er björt og rúmgóð, en láta sjer nægja eitt iítið og hálfdimt herbergi til svefnhúss handa allri fjöl- skyldunni. í þessu sambandi get eg ekki látið hjá líða að minnast á gestrisni íslendinga, sem jeg alia jafna hefi dáðst að, en aðdáun mín í þessu efni er óttablandin. Práfaldlega á það sjer stað hjer í Reykjavík, að berklaveikt fólk, sem hingað kemur að, annaðhvort til læknisrannsóknar eða hælisvistar, verður til bráðabirgða að leita á náðir ætt- ingja og vina, sem láta sjúklinginn sofa á legubekk í herbergi því, sem börnin hafast við í á daginn. Menn leggja heilsu og líf barna sinna og annara heimilismanna í hættu fyrir hugsunarlausa góðsemi, sem ekki ætti að eiga sjer stað. — Auðvitað er það skylda manns að hjálpa náunga sínum, þegar hann þarf þess með, en vor eigin börn standa oss þó næst og hafa rjett til að heimta meira af okkur en vandalausir. Rað er einkennilegt, að menn virðast hafa meiri ótta af sjúklingum, sem koma af hæli, en af hinum, sem eru á leið þangað, og þó hefir sá sjúki, sem verið hefir á hæli, lært alla varúð með upp- gang sinn o. fl., sem hinn eigi kann oft og tíðum. Að láta berklaveikan sjúkling flytja sig oft stað úr stað er hið mesta hættuspil vegna smitunar. Rað er ein hin fyrsta skylda hjúkrunarkonunnar að gera sitt ýtrasta til, að sjúklinguriun verði fluttur af heimilinu svo fljótt sem unt er, til þess að koma í veg fyrir, að veikin berist til heilbrigðra heimilismanna. En hinn sjúki þarf að komast beina leið á sjúkrahús eða hæli, en ekki leita sjer bráðabirgðarvistar hjá öðrum. Pað, sem á ríður er að reyna að koma í veg fyrir að veikin breiðist út, og er það mun auðveldara en að lækna sjúkdóminn. Það er hjer á landi tilfinnanleg vöntun á barnahælum, þar sem koma mætti heilbrigðum börnum fyrir, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.