Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 33

Hlín - 01.01.1924, Qupperneq 33
Hlln 31 Aldrei hefði garðurinn orðið það sem hann er, ef þetfa ráð hefði ekki verið tekið. Síðustu árin hefir hann verið í sjerstaklega góðum höndum, Kristbjargar Kristjánsdóttur, garðyrkjukonu.* Starf garðyrkjukonunnar er það sem nú skal greina: Vorverk: Pað fyrsta sem gert er í garðinum, ef tíð er sæmileg, er að vinna á, bera áburð að trjánum og stinga kringum þau. Síðan eru tíndar burt allar feyskjur af fjöl- æru blómplöntunum og trjen klipt, sem þurfa þykir, gras- kantar skornir og götur hreinsaðar, blómabeðin stungin upp, hrífuð og blönduð áburði, ef nauðsyn þykir, ný blómabeð gerð, ef þarf, fjölærum blómplöntum skift og trjáplöntum plantað út.** Allir runnar eru kliptir vel til, og þegar trjen eru farin að laufgast, eru feyskjur skornar af. Rótarsprotar eru kliptir jafnóðum og þeir koma, ann- ars kippa þeir úr vexti trjesins. Nokkru af sumarblómum hefir verið plantað í garðinn á vorin, en þó hefir það verið lítið, því garðurinn hefir enn ekki átt neinn vermireit. — Þegar hann er kominn, verður hægt að hafa miklu meira af sumarblómum, og ættu þau þá að geta þakið öll blómabeðin, svo hvergi sjáist mold, því blómabeð með strjálum blómum eru oft frekar til óprýði en prýði. Sumarvinna: Yfir sumarið er það aðalverk garðyrkju- konunnar að halda garðinum vel við, taka illgresi jafn- óðum, svo það nái hvergi að fella fræ, því það er skað- ræði, vökva trje og blóm, halda götum og grasköntum í góðu lagi, safna nýjum ísl. plöntum og gróðursetja þær * Það mun sannast, að aldrei kemst garðyrkjan á íslandi í gott horf, fyr en garðyrkjufróðir menn — eða konur, — sem þekkja íslensk gróðurskilyrði, leiðbeina mönnum sem víðast um landið. Mistökin og trúleysið stafar mikið af því, að verkið hefir verið unnið af mönnum, sem vantaði þekkingu á málinu, ** Þess ætti að gæta, þegar plantað er, að láta ekki trjeð standa niðri í djúpri holu, hún fyllist af vatni, sem frýs að vetrinum og skemmir ræturnar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Hlín

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.