Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 15

Hlín - 01.01.1924, Blaðsíða 15
Hlln 13 svæðinu hefir S. N. K. látið sjer mjög ant, og fjelags- deildirnar keppast hver við aðra að fá hjúkrunarkonur, helst í hvern hrepp. S. N. K. hefir hlutast til um, að kjör hjúkrunarkvenna við námið verði sem hagfeldust. — Fjelagsdeildirnar vinna allar, að meira eða minna leyti, að fjársöfnun til heilsuhælis á Norðurlandi. í þann sjóð eru nú komnar um 75 þús. krónur. Uppeldis- og frœðslumál kvenna. Styrk þeim, sem hátt- virt Alþingi veitti S. N. K. síðastliðið ár (500 kr.), varði það aðallega til þess að launa konu sem ferðaðist um og flutti hvetjandi og fræðandi erindi um hagkvæma heimiiisfærslu, og hafði námsskeið, er studdi þau ummæli með verklegri fræðslu. Til þessa starfa var Sambandið svo heppið að fá mjög hæfa konu, Sigurborgu Kristjáns- dóttur frá Múla í Norður-ísafjarðarsýslu. Fjöldi kvenna úr öllum sýslum Norðlendingafjórðungs naut góðs af hinum fræðandi og leiðbeinandi erindum, er hún flutti á kvennafundinum á Akureyri, og 60 — 70 konur nutu verk- legrar fræðslu hjá henni þá 2 mánuði, sem hún starfaði hjá S. N. K. Óhætt mun að fullyrða, að fyrir áhrif henn- ar vaknaði almennur áhugi hjá konum um hagkvæma heimilisfærslu, og um fræðslu, er að því verklega lýtur. Ársritið „Hlin“, sem hefir nefnd mál Sambandsins á stefnuskrá sinni, álítum vjer að hafi áhrif til hvatningar og eftirbreytni, þar sem eru upplýsingar um ýmislegt það, sem verið er að starfa í þessum efnum í landinu. Vjer treystum því fastlega, að háttvirt Alþing láti Sam- band norðlenskra kvenna halda þeim styrk, er það nú hefir, svo það geti haldið starfsemi sinni áfram til efl- ingar áhugamálum sínum, sem um leið eru þau mál, er alla þjóðina varða. Virðingarfylst. Kristbiörg fónatansdóttir, Akureyri (formaður.) Pórdis Ásgeirsdóttir, Húsav. Sigriður Porláksdóttir, Ak. (ritari.) (gjaldkeri.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.