Hlín - 01.01.1924, Síða 83

Hlín - 01.01.1924, Síða 83
Eflið innlendai) iðnað. rsteinn. Mikill sparnaður er í því fólginn að byggja húsin sín hlý og rakalaus. - Yfir 30 hús hafa nú verið bygð að meiru og minna leyti úr rsteini, og reynast þau öll sjerlega hlý og rakalaus. — rsteinsveggirnir geta að mestu leyti verið heimilisiðnaður, og aðeins af verði þeirra er útlent efni. — Jeg lána vjel, eða mót, til að steypa þá í, hvert á land sem er fyrir mjög væga borgun. Dröfneldavjelin er fallegri og eyðir minni eldivið en venjulegar eldavjelar. — Meðalstærð kostar 220,00, jafnt á hvaða höfn ?em er á Iandinu. Pakhellur. Jeg er nýlega farinn að steypa vatnsþjettan þakstein, sem er ódýrari, betri og fallegri en þakjárnið. Aðeins */3 af verði hans er útlent efni. — Þessi þaksteinn hefir um mörg ár verið mikið notaður víða um heim. Miðstöð. Ef þjer hafið í huga að fá miðstöðvarhitun í hús yðar, þá leitið eftir tilboði hjá mjer. Reykofnar af nýrri gerð. Ef þjer viljið útbúa reykofn í herbergjum yðar í sambandi við eldavjelina, þá leitið upplýsinga hjá mjer. Akureyri, Strandgötu 1. Sveinbjörrj Jónssorj, byggingafræðingur. J. W. Cappelens bókaversluní Kristjaníu hefir gefið út fjölda góðra skólabóka, sömuleiðis bækur til notkunar við ýmsa heimilisstarfsemi: Vefnaðarbók, prjónabækur, litunarbók, matreiðslubækur, garðyrkjubók o. fl. — Guðm. Gamalíelsson bóksali í Reykjavík hefir bækur í umboðssölu fyrir Cappelen og útvegar þær sem ekki eru fyrirliggjandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.