Dvöl - 01.07.1940, Qupperneq 78

Dvöl - 01.07.1940, Qupperneq 78
236 D VÖL hljótum af því, að hafa búið vel um vinargröf. Það væri fráleitt að gera lítið úr þeim tilfinningum. En er þá ekki — og einmitt í þessu efni — hægt að beina þessum réttmætu tilfinningum í aðra og skynsamlegri átt? Fyrir mörgum árum missti bóndi einn á Norðurlandi uppkominn og efnilegan son. XJngi maðurinn hafði verið vinsæll í sveit sinni og sveit- ungar hans vildu gjarna heiðra minningu hans með því að setja virðulegan stein á gröf hans. Faðir- inn baðst undan. „Ef þið viljið gera eitthvað til minningar um son minn, þá veit ég annað ráð. Ég vil nú gefa ungmennafélagi sveitar- innar landskika úr jörðinni, og ef þið síðan í tilefni af því, sem gerzt hefir, viljið planta skógi í þennan reit, þá finnst mér minning sonar míns vel geymd“, Þetta var gert. Þar er nú grænn lundur í gráu holti, fegursti minn- isvarði, sem hægt er að reisa yfir nokkurn mann. Hvernig væri það nú, að gera dá- litla breytingu á þessum hvílustöð- um, sem við öll eigum að lokum að gista? Hvernig væri það, að hafa kirkjugarðana dálítið stærri, dálít- ið rýmri, og gera þá síðan að græn- um skógarlundum, þar sem ekkert mætti auganu annað en náttúran sjálf í sínum fegursta búningi lífs og lita? Eða eigum við heldur að halda áfram að leggja fjármuni okkar í hin dauðu steinvirki? IVæsta hcftl. Fjórða og síðasta hefti þessa árgangs kemur út rétt fyrir jólin. Það mun að vanda flytja valdar sögur, auk annars efnis. Þar koma fram á sjónar- sviðið margir frægir rit- höfundar, svo sem Svíinn Pelle Holiu. Bandaríkjamaðurinn Bret Harte og Englendingurinn Somerset Maugham Sagan af „Janko litla“ hefir áður verið þýdd á íslenzku, en þó að því er virðist, eftir ólíkri útgáfu. Þar sem hin gamla þýðing er í mjög fárra manna höndum, þótti rétt að taka söguna til birtingar. Grein Theodórs Arnbjörnssonar er tekin úr bókinni „Hestar", er hann gaf út að tilhlutun Búnaðarfélags íslands árið 1930. Bók þessi er hin fróðlegasta og mun marga fýsa að lesa hana alla eftir lestur þessarar greinar. „Hvað er tóm?“ sagði kennarinn. „Æ, ég hefi það nú í höfðinu — en ég bara ekki komið orðum að því“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.