Dvöl - 01.07.1940, Qupperneq 81

Dvöl - 01.07.1940, Qupperneq 81
D VÖL 239 llöf iuid sti'ii i r John Galsworthy var fæddur 14. ág. 1867. Hann lærði lög, en þurfti ekki að vinna fyrir sér og lagði lögin á hilluna, tók að ferðast og fór víða um lönd og sökkti sér jafnframt niður i úrval heimsbókmenntanna. Svo fór hann að skrifa. En það tók hann langan tíma að öðlast viðurkenningu, og heimsfrægð hlaut hann fyrir sögu Forsyte-ættarinnar. Það eru fimm skáldsögur, og í þeim lýsir hann þremur ættliðum ættar þessarar, sem er af hinni efnaðri millistétt Eng- lands. Gerast sögur þessar á síðari hluta 18. aldar og fram á þessa öld. Hann rit- aði ýmsar fleiri ágætar sögur en áður- nefndan sagnaflokk og fjölda leikrita og smásagna. Voru skáldverk hans i öllum þessum greinum metin með því bezta, sem fram kom í samtíðarbókmenntum Eng- lands hina síðustu áratugi. Árið 1918 var honum boðin aðalstign, en hann afþakk- aði. Galsworthy dó 31. janúar 1933, hálf- sjötugur að aldri, virtur sem afburðasnjall rithöfundur og persónugerfingur enskrar „séntilmennsku" í viðhorfi sínu til listar- innar og lífsins. Villiers de l’Isle Adam, 1838—89, var fæddur og alinn upp á Bretagne. Hann fór ekki venjulegar leiðir í sagnagerð sinni, enda var maðurinn óvenjulegur á margan hátt. Hann var ákaflega hugmyndaríkur og taldi ekki eft- ir sér að sækja á fjarlæg mið í þeim efnum. „Kvalning vonarinnar" er ein af hans frægustu sögum. Michael Arlen er amerískur rithöfundur, fæddur í Búlgaríu og heitir réttu nafni Dikran Kuyumjian. Hann varð frægur fyrir skáld- söguna „The Green Hat“, sem kom út í -öandarikjunum árið 1924, og græddi hann Jolm Galsworthy. á henni ógrynni fjár. Ýmsar sögur hans hafa á sér svipblæ Austurlanda, dular- fullar og fíngeröar að efni. Michael Arlen er fæddur árið 1895. James Hilton er Englendingur, fæddur í Lancashire árið 1900. Prægust skáldsagna hans er „Lost Horizon", sem vann Hawthornder- bókmenntaverðlaunin árið 1934. Henryk Sienkiewicz, hinn merki pólski skáldsagnahöfundur, var fæddur 4. maí 1846. Hann lærði heim- speki við háskólann í Varsjá, ferðaðist víða um heim, og skrifaði fjölda bóka. Þekktust af skáldsögum hans er „Quo Vadis?“, frá tímum Neró Rómverjakeisara, er hann samdi fimmtugur. Hefir hún veriö þýdd á 30—40 tungumál. En merkast af skáldverkum hans er talinn vera sagna- flokkur, er lýsir frelsisstríði Pólverja á 17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Dvöl

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.