Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 7

Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 7
Það er langt um liðið síðan Guðni Bergs- son skoraði 10 mörk í sigurleik Vals gegn Leikni (13:1) í 3. flokki í knatt- spymu. Þá var hann hrokkinhærður sent- er með léttleikann að leiðarljósi og hreint ótrúlega sprettharður. Hann er reyndar enn hrokkinhærður húmoristi og án efa meðal fljótustu varnarmanna heims. En í dag leikur Guðni sem aftasti maður í vörn í fimasterku liði Bolton sem hefur komið á óvart í ensku úrvals- deildinni í vetur - og drengurinn skorar enn. Það fer ekki á milli mála að Guðni er kóngurinn í Bolton, fyrirliði, „grand old man“ og nýtur gífurlegrar virðingar. Hann leiddi liðið til sigurs í 1. deild á síðustu leiktíð, skoraði yfir 10 mörk og hlaut öll verðlaun sem kosið var um hjá félaginu, meðal stuðningsmanna, leik- Eitir Þorgrím Þráinsson Bogard-lúkkið hans Guðna klikkar aidrei þegar hann er kominn í sparifötin. Elín Kon- ráðsdóttir minnir sömuleiðis á Hollywoodstjörnu. Vais- og Boltonfjöiskyldan (stuðnings- menn Víkings) á Shellmótinu í Eyjum sumarið 2001. Þar har iið Bergs (Yngra lið ó.flokks Víkings) sigur út hýtum. manna og blaðamanna. Það segir sína sögu karakterinn. Þótt Guðni sé orðinn 36 ára eru menn sammála um að hann hafi aldrei leikið betur. íslenskir sjónvarpsáhorfendur hafa getað fylgst með því hvemig Guðni hef- ur verið með fremstu framlínumenn heims í vasanum, stungið þá af á sprett- inum, lesið marga þeirra eins og opna bók og verið með staðsetningamar á hreinu. Enda býr ekki lítil reynsla í „antflópunni" eins og Guðni var kallaður á glöðum stundum á velgengnisárum Vals á 9. áratugnum. Það var ekki amar- legt að leika með Guðna í vöminni því ef maður gerði mistök (sem heyrði reyndar til tíðinda!) „sópaði" hann vandræðalaust sem aftasti maður. Og þá átti hann það til að stinga sér leiftursnöggt fram á við, skapa sér eða öðrum færi, og hann náði alltaf að pota einu og einu marki, sem eru eflaust þrumufleygar í minningunni! Þótt íslenska landsliðið hafi eleki haft not fyrir krafta Guðna síðustu árin, eftir að honum var nánast sparkað úr landslið- inu sem fyrirliða, hefur antílópan blómstrað með Bolton. Um miðbik nóv- ember var hann valinn í Evrópuúrval vikunnar og fréttamenn ytra hafa nefnt hann til sögunnar sem besta vamarmann ensku úrvalsdeildarinnar það sem af er keppnistímabilinu. íþróttafréttamenn í Englandi hafa ekki átt orð yfir það að þessi leiðtogi skuli ekki vera nógu góður fyrir íslenska landsliðið. En það er önnur saga - sem verður líklega aldrei skráð. Valsblaðið náði tali af Guðna þegar hann gerði sér dagamun á íslandi í nóv- ember og hóaði saman nokkrum félögum úr síðasta Islandsmeistaraliði Vals í knattspymu - liðinu 1987. Gleðskapur- inn hefur greinilega haft góð áhrif á Guðna því hann skoraði í næsta leik, 2001 Valsblaöiö 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.