Valsblaðið - 01.05.2001, Page 20

Valsblaðið - 01.05.2001, Page 20
deildina 2001 í nóvember 2000, var ekki hár. Nokkrir ungir leikmenn sýndu þó strax að mikils mátti af þeim vænta, en það vantaði góða reynslubolta með sem myndað gætu kjölfestu í liðinu. Þó hafði Þórður Þórðarson, markvörður, komið til Vals frá Norrköping í Svíþjóð og var góður liðsstyrkur. Það var og hvalreki þegar Sigurbjörn Hreiðarsson sneri aftur til Vals frá Svíþjóð. Hann átti ekki minnstan þátt í því, ásamt Kristni Lárus- syni fyrirliða, sem var þó talsvert frá vegna meiðsla, að í hópnum skapaðist góð stemmning og árangur í vetrarmót- unum var vel viðunandi. Vetnan- oy vormótin Val gekk vel í Islandsmótinu innanhúss, komst alla leið í úrslitaleikinn en tapaði þar fyrir Þór. Sama var uppi á teningun- um í Reykjavíkurmótinu utanhúss, góð frammistaða, m.a. sigur á KR og úrslita- leikur gegn Fylki, sem tapaðist eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Það gekk ekki eins vel í Deildarbikarkeppni KSI, aðeins 6. sætið (af 8) í riðlinum, en þó vantaði aðeins einn sigur til að ná 4. sætinu og þar með áframhaldandi keppni Jóhanna Lára Brynjólfsdóttir lék með hinum sigursœla 2. flokki sem vann ALLT. Jóhanna hefur einnig getið sér gott orð sem þjálfari yngstu iðkenda Vals í stúlknaflokkum. (Mynd: Þ.Ó.) í mótinu. Tveir góðir sigrar unnust, gegn IBV og IBK, en töp fyrir minni spá- mönnum eins og IR og Leiftri komu í veg fyrir framhald. Frammistaðan í Deildarbikarkeppninni og Reykjavíkurmótinu færði mönnum heim sannindi um að þótt Valsliðið væri að mestu skipað ungum og lítt reyndum leikmönnum var það vel skipulagt og gæti á góðum degi staðið í hvaða liði sem væri. En breiddin var ekki mikil og liðið því brothætt, þannig að markmiðið var skýrt; að halda sæti í efstu deild. Allt annað yrði bónus. Sumarið 2001 Barátta sumarsins fór vel af stað. Valslið- ið kom verulega á óvart fyrri hluta móts- ins en liðinu hafði verið spáð falli í ár- legri atkvæðagreiðslu aðstandenda fé- laga í Símadeildinni. Byrjunin kom for- ráðamönnum Valsliðsins reyndar ekki svo mjög á óvart, því leikmannahópurinn var vel skipaður þegar allir voru á staðn- um og allir voru heilir. Að 10 umferðum loknum var Valur í 3. sæti Símadeildar- innar með 17 stig. Þá töldu ýmsir að Val- ur ætti möguleika á að blanda sér í topp- Meistaraflokkur Vals í knattspyrnu sumarið 2001. Aftasta röð frá vinstri: Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari, Ejuh Purisevic þjálfari, Guðni Rúnar Helgason, Martin Gustavssson, Armann Smári Björnsson, Stefán Þórðarson, Zoran Stocic, Hjalti Þór Vignisson, Magni Blöndal aðstoðarþjálfari og Örn Erlingsson. Miðröð frá vinstri: Grímur Sœmundsen, formaður knattspyrnu- deildar, Alister McMillan, Dean Holden, Halldór Hilmisson, Bexim Haxhiajdini, Sigurbjörn Hreiðarsson, Jakob Jónarðsson, Gunnar Örn Jónsson, Elvar Guðjónsson, Jón Gunnar Gunnarsson, Matthías Guðmundsson og Hörður Hilmarsson formaður meistara- flokksráðs. Fremsta röð frá vinstri: Pálmar Hreinsson, Sigurður Sœberg Þorsteinsson, Bergur Bergsson, Hjörvar Hafliðason, Kristinn Lárusson fyrirliði, Þórður Þórðarson, Bjarni Ólafur Eiríksson og Geir Brynjólfsson. A myndina vantar Fikret Alomerovic, Helga Má Jónsson og Grím Garðarsson. 18 Valsblaðið 2001
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.