Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 66

Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 66
Framtíðarfólk Fæðingardagur og ár: 22. nóvember 1984. Nám: Nemi við Fjölbrautaskólann við Armúla. Hvað ætlarðu að verða: Það er óákveðið. Stefni á að klára stúdent og sjá svo hvert leiðir liggja. Hvað gætirðu aldrei hugsað þér að verða: Kind. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Er Bogamaður og rísandi stjama með bikar í tunglmyrkva að vori. Fyrsta augnabiikið sem þú manst eftir: Þegar ég gleymdi Orra bangsanum mínum í bankanum og grét í heila nótt. Hvað spriklaðir þú á æskuárum: Það var nú aðallega fótbolt- inn sem maður var að sprikla í fyrir norðan. Svo eyddi maður ófáum kvöldum við að dorga. Af hverju handbolti: Það er skemmtilegasta íþróttin. Af hverju í Val: Góður klúbbur. Ég var með 2-3 klúbba í huga þegar ég kom suður, en mér leist best á þá sem voru að þjálfa og stjóma í Val, og ákvað að fara þangað. Sé ekki eftir því. Er einhver frægur í ættinni: Bróðir minn Hrannar var frétta- maður í nokkur ár, annars er það upptalið. Eftirminnilegast úr boitanum: Álaborgarmeistari 1998. Skemmtilegustu mistök: Skoraði sjálfsmark á Álaborgarleik- unum í Danmörku. Þá var ég spilandi markvörður með Völs- ung. Fyndnasta atvik: Ég hjólaði einu sinni ofan í skurð og brákaði á mér hendina. Hvað hlægir þig í sturtu: Rakaðir neðripartar. Kostir: Hreinskilni. Gallar: Það er mjög auðvelt að pirra mig og svo er táfýlan býsna slæm. Athyglisverðastur í meist- araflokki: Þeir Gústi og Siggi eru nú athyglisverðastir. Hver á Ijótasta bílinn: Ég held að það sé Suzuki Swiftinn hans Magga. Hvað lýsir þínum húmor best: Aulabrandarar. Fleygustu orð: „Strákar, er einhver með síða sokka“? Mottó: Lifa daginn í dag eins og það sé enginn morgundagur. Fyrirmynd í boltanum: Roland Eradze. Leyndasti draumur: Ætli það sé ekki að spila sem atvinnu- maður. Kærasta: Sú staða er laus. Við hvaða aðstæður líður þér best: Undir sæng á Adamsklæð- unum. Hvaða setningu notarðu oftast: Koma svo... Vöm!!! Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Að ég væri með fallegan makka. FuIIkomið laugardagskvöld: Vera í góðra vina hópi, imbinn og nóg að éta. Hvaða flík þykir þér vænst um: Schmeichel-treyjuna mína, búinn að spila nánast alla leiki síðustu 2 ár í henni innanundir. Besti söngvari: Kurt Cobain. Besta bíómynd: Full Metal Jacket. Besta bók: Tár, bros og takkaskór. Besta lag: Detroit Rock City með Kiss. Eftir hverju sérðu mest: Þegar ég klippti síða hárið í burtu. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Þá myndi ég vera Hugh Hefner. Ef þú værir alvaldur í Val: Myndi ég láta gera stóra styttu af mér og planta henni á góðum stað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.