Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 79

Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 79
Framtíðarfólk Frægari Bjarni Ólafur Eiríksson meistaraflokki í knattspyrnu Fæðingardagur og ár: 28. mars 1982. Nám: Grunnskólapróf og eilítið í stúdent. Hvað ætlarðu að verða: Professional football player, það er að segja atvinnumaður í knattspymu. Hvað gætirðu aldrei hugsað þér að verða: Skeinari á elliheimili. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Ég sé tvo titla. Sigur í 1. deild og bikarmeistaratitil. Fyrsta augnablikið sem þú manst eftir: Þegar ég var í vöggu og sá fyrsta knöttinn renna hjá. Af hverju fótbolti: Maður hefur aldrei getað neitt í öðru þannig að fótboltinn lá beinast við. Er einhver frægur í ættinni: Já, það eru nokkrir nafntogaðir einstaklingar í ættinni en þeir eru allir í grjótinu. Eftirminnilegast úr boitanum: Að sigra í ungir-gamlir úti í Portúgal þegar mikið var lagt undir. Að sjá Ejub, Jónsa og fleiri snillinga labba heim af æfingasvæðinu var brilljant. Ein setning eftir sumarið 2001: Aldrei aftur, aldrei aftur og síðast en ekki síst ALDREIAFTUR Skemmtilegustu mistök: Þegar ég gleymdi að fara í sundskýluna en hélt á henni en hélt að ég væri með sundgleraugun í hendinni. Fyndnasta atvik: Að sjá ónefndan aðila í meistaraflokki setja teygju utan um „settið“ og lærið fyrir leik vegna stærðar. Stærsta stundin: Þegar ég fæddist. Hvað hlægir þig í sturtu: Bakið á Matta. Kostir: Gríðarlega stundvís. Gallar: Alger letingi. Athyglisverðastur í meistaraflokki: Sigurbjöm Hreiðarsson. Hver á ljótasta bílinn: Primeran hans Benna Hinriks er alveg hræðileg. Hvað lýsir þínum húmor best: Glettni. Fleygustu orð: Maður verður af aurum api. Mottó: Að verða frægari en páfínn. Fyrirmynd í boltanum: Frank Deboer. Leyndasti draumur: Fimmfaldur Víkingalottó (en ég verð ekki api) Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar ég horfi á United spila og vinna. Hvaða setningu notarðu oftast: Ég fer ekkert ofan af því. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig: Það sem Ejub sagði við mig áður en ég spilaði minn fyrsta meistaraflokksleik er ógleymanlegt. FuIIkomið laugardagskvöld: Mjólk, Fífa og Auðarstrætið. Hvaða flík þykir þér vænst um: Valsbúninginn. Besti söngvari: Hjörvar Hafliðason. Sá hann syngja í Karokee og gleymi því aldrei. Besta bíómynd: Með allt á hreinu. Besta bók: Biblían. Besta lag: Valslagið. Eftir hverju sérðu mest: Að hafa byrjað að vinna á bílaþvottastöð í kringum jólin. Versti tími sem ég hef lifað. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Þá myndi ég sennilega vilja vera Siggi litli Sörensen því hann er svo rosalega sætur. Ef þú værir alvaldur í Val: Þá myndi ég setja Benna í senterinn. 2001 Valsblaðið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.