Valsblaðið - 01.05.2001, Page 83

Valsblaðið - 01.05.2001, Page 83
Ármann Smári Bjömsson, markahæsti leikmaður Vals í sumar, og Matthías Guðmundsson, einn af okkar efnilegustu piltum, dvöldu í vikutíma hjá enska úr- valsdeildarliðinu Bolton á dögunum. Þorlákur Áma- son þjálfari var með í för. Heimsókn þremenninganna er hluti af því samkomulagi sem Bolton og Valur hafa gert sín á milli en það gæti aukið möguleika Vals- manna á atvinnumennsku í framtíðinni. „Þetta var mjög góð ferð,“ sagði Ármann Smári í samtali við Valsblaðið. „Við æfðum allan tímann með aðalliðinu og spiluðum æfingaleik. „Ég bjóst reyndar við meiri hörku á æfingunum en Matta fannst harkan hins vegar töluverð. Mér skilst að forráðamenn Bolton hafi verið ánægðir með mína frammistöðu. Ég hef áður dvalið hjá norsku liði þannig að fátt kom mér svo sem á óvart við það að æfa með sterku, erlendu liði. Við fengum höfðinglegar móttökur og Guðni Bergsson var okkur innan handar með allt. Hann nýt- ur mikillar virðingar hjá Bolton en er með báða fætur á jörðinni. Þess vegna er hann að ná frábærum ár- angri. Já, það er ekkert launungarmál að draumurinn er að spila með góðu erlendu liði. En maður má samt ekki vera skrefi á undan sjálfum sér. Aðalatriðið er að standa sig vel með Val og leggja sig 100% fram. I kjölfarið mun maður uppskera. Það gerist ekkert af sjálfu sér. Mér líst mjög vel á hópinn hjá Val núna. Menn ætla virkilega að leggja sig fram og mér finnst ákveðin hugarfarsbreyting hafa átt sér stað með til- komu Þorláks þjálfara." hörku! Ármann Smári, Matti oy Þorlákur dvöldu hjá Bolton Ármann Smári Björnsson og Kristín Ýr Bjarnadóttir voru markahœstu leik- menn meistaraflokks í sumar og fengu „ gullskó “ sem Búnaðarbankinn við Hlemm gaf. (Mynd: Þ.O.) Starfsmenn Vals Brynja Hilmarsdóttir er skrifstofustjóri Vals. Hún er fædd 6. september 1966 og hefur starfað við bókahald frá 1986. Brynja varð stúdent frá Versló '86 og hefur lokið námi í rekstrar- og viðskipta- fræði frá endurmenntunarstofnun HI. Brynja er gift Þorbimi Sigurðssyni, sölu- manni hjá Gísla Jónssyni ehf.. Böm þeira em Hilmar Öm 11 ára og Eyrún Inga 1 árs. Brynja æfði handbolta með Val þeg- ar hún var 11 ára. Sveinn Stefánsson er Reykvíkingur, fæddur árið 1969. Hann er rekstrarfræð- ingur að mennt úr Tækniskóla Islands og tók við starfi framkvæmdastjóra Knatt- spymufélagsins Vals í júlí s.l. Sveinn er kvæntur Dagnýju Amþórsdóttur rekstrar- fræðingi, starfsmanni hjá Pharmaco. Böm þeirra eru Sara Sif 11 ára og Sveinn Aron 8 ára. Sveinn keppti fyrir Val á sín- um yngri ámm í fótbolta. Sveinn Stefánsson framkvœmdastjóri og Brynja Hilmarsdóttir skrifstofustjóri 2001 Valsblaðið 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.