Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 89

Valsblaðið - 01.05.2001, Síða 89
Sigurður Úlafsson Heiðursfélagi 3. júní 1977 Hinn sívakandi félagi, skyldurækinn, athugull og athafnasamur. Vann ómetanlegt starf við uppbyggingu Hlíðarenda. Snjall knattspymu- og handknattleiksmaður, margfaldur íslandsmeistari með Val og landsliðsmaður. FormaðurVals 1946. Úlfar Þórðarson Heiðursfélagi 11. maí 1981 Athafnamaðurinn bjartsýni, sem á vissan hátt braut blað í sögu Vals. Maðurinn sem með elju og atorku hreif með sér unga menn til átaka fyrir Val. Formaður Vals á þeim ámm er hafist var handa við gerð malar- og grasvallar. Formaður íþróttahúsanefndar frá 1954 og fram yfir 1960, en á þeim árum var eldra íþróttahús Vals byggt. Orðstýr Ulfars frá þeim tíma mun aldrei deyja. FormaðurVals 1947-1949. Sveinn Zoega Heiðursfélagi 11. maí 1981 Gerðist Valsmaður ungur að árum og hóf þá strax að keppa. Helgaði sig síðar stjómunarstörfum í öllum myndum. Meðal ötul- ustu forystumanna Vals, formaður fulltrúaráðsins um lengri tíma, fulltrúi Vals í KRR og formaður þess lengi, stjómarmaður í KSÍ. Formaður Vals 1939-1940, 1943, 1957-1961. Heiðursfélagi 11. maí 1991 Leikinn knattspymumaður og í fyrsta íslandsmeistaraliði Vals. Var í forystusveit þeirra sem stóðu að kaupunum á Hlíðarenda. Síðar sannur elju- og áhugamaður um framkvæmdir á Hlíðarenda og var um langt skeið í forystu. Jón Eiríksson Heiðursfélagi 11. maí 1991 Einn ungu mannanna, sem brutu blað í sögu félagsins árið 1930 með fyrsta íslandsmeistaratitlinum í knattspymu. Hann tók að sér formennsku í félaginu aðeins tvítugur að aldri auk þess að keppa í knattspymu. I formannstíð hans fór Valur í fyrstu keppnisferðina til útlanda. Hann var einn af stofnendum fulltrúaráðs Vals. Fulltrúi Vals í stjóm KSÍ og ÍBR og trúnaðarlæknir IBR um tutt- ugu ára skeið. FormaðurVals 1931. Nrður Þorkelsson Heiðursfélagi 11. maí 1996 Gekk komungur í Val, keppnismaður í knattspymu en þó fyrst og fremst í handknattleik. Gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir Val, átti m.a. sæti í aðalstjóm í rúma tvo áratugi. I formannstíð hans hófst körfuknattleikur hjá Val. Formaður framkvæmdanefndar um gerð grasvallar á Hlíðarenda. Farsæll og eftirsóttur stjómarmaður innan sem utan Vals, m.a. fyrsti for- maður fslenskrar getspár og sat í framkvæmdastjóm ÍSÍ um árabil. FormaðurVals 1970-1974. 2001 Valsblaðið 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.