Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 95

Valsblaðið - 01.05.2001, Qupperneq 95
eftir Anthony Karl Gregory Gömul spörk Annall Old Boys 2001 toku sig upp! Old-boys lið Vals sem lék gegn Reyni Sandgerði í sumar: Aftari röð frá vinstri. Kolbeinn Reginsson, Einar Páll Tómasson, Sigtryggur Árni Ólafsson, Sœvar Jónsson, Anthony Karl Gregoiy einvaldur, fyrirliði og vítaskytta og Steinar Aðalbjörnsson. Neðri röð frá vinstri: Böðvar Bergsson, Flosi Helgason, ívar Egilsson vinur Flosa, Ólafur K. Ólafs, Arnaldur Loftsson og Sigurjón Ragnar. Sumarið 2001 var eftirminnilegt fyrir Old boys þar sem árangur flokksins var óaðfmnanlegur að öllu leyti fyrir - utan einn leik og það var leikurinn sem skipti öllu máli! Eftir að hafa borið sigur úr býtum í öllum leikjum riðilsins nokkuð örugglega tapaðist leikurinn í undanúr- slitum og Valur féll úr keppni. Vanmat er talinn helsta ástæða tapsins (gegn fs- landsmeisturum Fram 1986) en komið verður í veg fyrir það fyrir sumarið 2002. Arangur flokksins var ekki lengi að spyrjast út á meðal aðdáenda Vals sem tóku að flykkjast á völlinn eftir því sem leið á sumarið. Stemningin var slík að líkja mátti við deildarleik á Anfield Road í Liverpool. Eini munurinn var sá að hrópin og köllinn fóru fram á íslensku! „Hvar hafa þessir leikmenn haldið sig,“ heyrðist oft frá grátklökkum gamal- mennum sem höfðu lifað tímanna tvenna og mundu hvenær Valur varð síðast ís- landsmeistari karla í mfl. Ekki hefur sést áferðarfegurri knattspyma að Hlíðarenda síðan Lolli og félagar hans í Val unnu fs- landsmeistaratitilinn 10 ár í röð eða svo í kringum stnðið (heimildum ber ekki saman hvort um var að ræða fyrri eða seinni heimstyrjöldina en það er örugg- lega hægt að flétta því upp í Öldinni okkar). Glöggir áhorfendur sáu bregða fyrir fjölmörgum afbrigðum og stflum í leik liðsins sem hinir ýmsu þjálfarar Vals hafa borið með sér í gegnum árin. Festu og baráttu Ian Ross, sóknarskipulag Yo- uri Ilitchev, úthald Inga Bjöms Alberts- sonar og einnar snertingar stíl Róberts Jónssonar, til að nefna einhverja. Leikmenn Old boys sýndu afburða leikskilning og unnu svo vel fyrir hvem annan að unun var á að horfa. Markmenn flokksins, Ólafur K. Ólafs og Bjami Sig- urðsson með hátt í 100 landsleiki á bak- inu samtals, voru sjálfstraustið uppmálað og fengu fæst mörk á sig af öllum liðum. Norðanmaðurinn Haukur Bragason brá sér í markið sökum kunningsskapar við „einvaldinn" í forföllum hinna tveggja. Voru markverðimir kallaðir býflugumar af andstæðingunum vegna hraða og at- gangs milli stanganna. Vömin, með unt 200 landsleiki, var kölluð „múrinn“ þar sem nánast vonlaust var að finna smugu á henni. Menn eins og Sigtryggur Ámi Ólafsson, Amaldur Loftsson, Sævar Jónsson, Þorgrímur Þráinsson, Einar Páll Tómasson sáu um að liðið fékk á sig fá mörk. Miðjan var skipuð ekki lakari mönnum en Jóni S. Helgasyni, Ingvari Guðmundssyni, Hilmari Sighvatssyni, Baldri Bragasyni, Steinari Aðalbjömssyni og á köntunum prýddu Heimir Jónasson, Flosi Helgason og Sig- urjón Ragnar. í hinni stórhættulegu sókn, sem sá um að skora 37 mörk í 9 leikjum, vom Anthony Karl Gregory, Böðvar Bergsson, Jón Gunnar Bergs og Kol- beinn Reginsson. Miðjumaðurinn Jón Sigurður telur sig hafa átt þátt í nokkrum markanna og segir hann sjálfur (og reyndar báðir áhorfendur líka) að hann hafi skorað fegursta mark sögunnar á neðra grasvelli Hlíðarenda. What a bomba! Þetta var hópurinn sem náði þeim góða árangri að ná fullu hús stiga á ís- landsmótinu sumarið 2001 en féll með óskiljanlegum hætti úr keppni í undanúr- slitum, 4:5 í framlengdum leik gegn íslandsmeisturum Fram 1986. Flokkur- inn mun ekki láta það á sig fá og mæta tvíelfdur til leiks sumarið 2002 og þá kemur ekkert annað til greina en að sigra á íslandsmótinu. Nefndin þakkar leik- mönnum, mökum, dómurum, stjóminni og ekki síst áhorfendum fyrir gott sumar og veittan stuðning. Afram Valur. 2001 Valsblaðið 93
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.