Valsblaðið - 01.05.2001, Page 98

Valsblaðið - 01.05.2001, Page 98
Ungir Valsarar DálíflA strangun! Ánmann Sigurðsson leikmaður 5. flokks í handbolta Ármann Sigurðsson á góða vini því þeg- ar hann svaraði spumingum Valsblaðsins var hann vaktaður af þremur vinum sín- um í 5. flokki. Og þar sem hann hafði nýlokið við æfingu var Snorri Steinn, þjálfarinn hans, að sniglast í kringum hann. Af þeim sökum var upplagt að spyrja fyrst hvemig þjálfari Snorri væri. „Hann er ágætur, “ segir Ármann glettinn en sex eym sperrast rétt fyrir aft- an hann. „Hann er reyndar dálítið strang- ur og er með of margar „suicide" á æf- ingum.“ Vinir hans kinka kolli. Þarf ekki að hafa ntikinn aga á svona kjúklingum eins og ykkur? „Jú, eflaust er það best. Annars erum við ljúfir sem lömb fram að miðnætti.“ Ármann er fæddur 7. júní ’88 og er í 8. bekk í Hlíðarskóla. Hann segir að draumurinn sé að verða atvinnumaður í handbolta en takist það ekki gæti hann hugsað sér að verða verkfræðingur. Þeg- ar Ármann flutti í Hlíðamar voru flestir vinir hans að æfa fótbolta með Val þannig að hann skellti sér með. Á sumrin leikur hann því með 4. flokki en hann er þess fullviss að hann taki handboltann fram yfir fótboltann þegar fram líða stundir. Vinir hans kinka kolli og brosa langt aftur fyrir eym. Ármann og hinir stráklingamir urðu í 3. sæti á Reykjavíkurmótinu í handbolta og í sama sæti á fyrsta íslandsmótinu af þremur í vetur. Á mótinu urðu þeir í 3. sæti í deildarkeppninni og fengu 6 stig. Það lið sem hlýtur flest stig af 3 íslands- mótum og 2 deildarkeppnum loknum verður íslandsmeistari. „Já, ég tel okkur eiga ágætis möguleika, “ segir Ármann sem leikur á línunni en er þó með meðal- stórar lúkur. Hann segist helst þurfa að bæta stökkkraftinn og ná meira öryggi í skotunum. Hvaða handboltamenn eru í uppáhaldi? „Dagur Sigurðsson og Olafur Stefáns- son. En í Val núna er það Snorri Steinn." Ármanni finnst einna eftirminnilegast þegar hann varð Húsavíkurmeistari sl. vetur með Val eftir að hafa leikið 5 erfiða leiki fyrir norðan. Hvað skiptir mestu máli ef þú ætlar að ná langt? „Að hafa einbeitinguna í lagi og æfa vel.“ Hver stofnaði Val og hvenær? „Það var árið 1906 og einhver prestur gerði það.“ Núna kom vinskapurinn í ljós því strákamir bættu við að séra Frið- rik hefði stofnað Val. En þar sem þeir eru ekki í viðtali við Valsblaðið, heldur Ár- mann, verður ekki sagt frá því sem þeir sögðu, eða hvað? Snorri Steinn þjálfari trúði ekki sínum eigin eyrum og sagðist mundu hlýða þeim yfir sögu Vals og kenna þeim lagið Valsmenn léttir í lund sem fyrst. „Einhver þrestur stofnaði Val árið 1906,“ sagði Armann. {Mynd Þ.Þ.) 96 Valsblaðið 2001
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.