Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 16

Uppeldi og menntun - 01.07.2008, Síða 16
16 Sif: Líka að læra að lesa. R: Já, af hverju ert þú í skóla, Hallur? Hallur: Til að læra og sko, og lesa. R: Já. Sif: Líka til að læra stafina. Það sjónarmið kom einnig fram hjá börnunum að þar sem þau væru orðin sex ára væri eðlilegt að þau færu í grunnskóla eins og fram kom hjá Bryndísi sem sagði: „út af því að við erum sex ára, þess vegna þarf maður að vera í skóla.“ Börnin voru sammála um að það væri öðruvísi að vera í grunnskóla en leikskóla þótt þeim tækist ekki alltaf að útskýra í hverju munurinn væri fólginn. Skipulagið var í þeirra huga nokkuð stífara í grunnskólanum. Þau þyrftu að bíða meira og hlusta eftir að skólabjallan hringdi og leikurinn færi bara fram í frímínútum eins og fram kemur í eftirfarandi samtölum. R: Er eitthvað öðruvísi að vera í skóla heldur en í leikskóla? Haukur og Saga: Já, allt öðruvísi. R: Hvernig allt öðruvísi? Tumi: . . . maður þarf að bíða eftir kennaranum. Björg: Þegar bjallan hringir þá megum við fara út. Berglind: út af, sko, lóðinni. Þá má við fara bak við skúrana. R: Já. Hörður: Maður má ekki fara strax út. Lestur og stærðfræði Börnin sem tóku þátt í rannsókninni töldu lestur, skrift og stærðfræði vera meginvið- fangsefni grunnskólans. Þegar þau voru spurð út í hvað þau lærðu í skólanum var algengast að þau nefndu að þau lærðu stafina, lærðu að lesa, lærðu að reikna og lærðu að skrifa í bækur. í sumum hópunum útskýrðu börnin þetta nánar og lýstu því hvernig þau lærðu og unnu með lestur og stærðfræði í skólanum. í dæminu sem hér fer á eftir lýsa tvær stúlkur lestrarnáminu. R: En hvað lærið þið og gerið í skólanum? Lára: Uumm, við gerum margt bara. Báðar: Við erum að læra að lesa og fá lestrarbækur heim. R: Já. Þurfið þið að læra svolítið heima? Báðar: Já, já. María: Það er líka heimavinna. R: Heimavinna? Lára: í dag fórum við að læra U. R: Já. Lára: Við erum búin að læra a og margt svona. R: Já, marga stafi? „VIð megUm RÁðA þegAR VIð eRUm búIn með bækURnAR“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.